Í tilefni af #WoofWoofWednesday lét Google í Bretlandi hund sjá um Twitter í einn dag. Það gekk svona þokkalega framan af og hann var greinilega í rétta google-gírnum:
Hins vegar gekk ekki alveg nógu vel að nota lyklaborðið…
Og virtist eftir smá stund að þetta hefði farið úr böndunum hjá hvutta:
Svo lét hvutti sig víst bara hverfa með instagram passwordið.
En þá var hann víst bara að sækja vini sína fyrir boltapartý!
Þetta var nú alveg ágætis tilraun og góð byrjun á nýju trendi; #WoofWoofWednesday. Hins vegar munu fyrri starfsmenn taka aftur upp þráðinn á Twitter.
]]>