Upplýsingar um hundahald

Samþykktir, lög, reglugerðir og hvert skal tilkynna um dýr í neyð.

Samþykktir um hundahald eru mismunandi eftir sveitarfélögum. Hundaeftirlitið heyrir undir Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins og sér um að framfylgja hundasamþykkt sveitarfélagsins.

Hundaeftirlit stærstu sveitarfélagana eru eftirfarandi

Lög og reglugerðir um velferð hunda og annarra dýra

Lög um innfluttning dýra og einangrunarstöðvar

Veist þú um dýr í slæmum aðstæðum?

Matvælastofnun er sú ríkisstofnun sem hefur yfirumsjón með dýravelferðarmálum á Íslandi. 
Þú getur sent inn nafnlausa tilkynningu á síðu Matvælastofnunar.