Upplýsingar um hundahald
Samþykktir, lög, reglugerðir og hvert skal tilkynna um dýr í neyð.
Samþykktir um hundahald eru mismunandi eftir sveitarfélögum. Hundaeftirlitið heyrir undir Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins og sér um að framfylgja hundasamþykkt sveitarfélagsins.
Hundaeftirlit stærstu sveitarfélagana eru eftirfarandi
Lög og reglugerðir um velferð hunda og annarra dýra
Lög um innfluttning dýra og einangrunarstöðvar

Veist þú um dýr í slæmum aðstæðum?
Matvælastofnun er sú ríkisstofnun sem hefur yfirumsjón með dýravelferðarmálum á Íslandi.
Þú getur sent inn nafnlausa tilkynningu á síðu Matvælastofnunar.
Efnisorð
almenningssamgöngur
atferli
bjargað
bíl
dýr
einangrun
fjölbýli
flugeldar
fréttir
gæludýr
hegðun
hegðunarvandamál
heilsufar
heimilislausir
hjálp
hjálparhundar
hunda
hundagerði
hundahald
hundar
hundasvæði
hundum
hundur
hverfi
innflutningur
kaffihús
kosning
leiktæki
leyfðir
lögregla
mast
reglugerðir
skrá
Strætó
sveitarfélag
týnd
týndir
týndur
veitingahús
veitingastaðir
áramót
örmerki
þjálfun
þjónusta
þjónustuhundar