Samþykktir um hundahald eru mismunandi eftir sveitarfélögum. Hundaeftirlitið heyrir undir Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins og sér um að framfylgja hundasamþykkt sveitarfélagsins.
Hótel og gistihús sem leyfa hunda
Okkur til mikillar ánægju fer gistimöguleikum hundaeigenda ætíð fjölgandi, svo besti vinurinn geti komið með í ferðalagið.