Hundasvæði

Hundahald

Örmerkjaskannar

Hundasvæði

Gangvirt kort með öllum gerðum og sleppisvæðum sem Hundasamfélagið hefur vitneskju um.

Hundahald

Samþykktir um hundahald eru mismunandi eftir sveitarfélögum. Hundaeftirlitið heyrir undir Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins og sér um að framfylgja hundasamþykkt sveitarfélagsins.

Örmerkjaskannar

Þegar týndir hundar finnast ómerktir og og eigandi finnst ekki fljótlega í gegnum netið er næsta skref að lesa örmerkið á hundinum.

Dýraspítalar

Listi yfir alla dýraspatala á landinu. Listi fenginn af vefsíðu Dýlalæknafélags Íslands og uppfærður reglulega.
ads-headphone
ads-headphone

Hundasnyrtistofur

Hundapössun

Hótel og gistiheimili

Hundasnyrtistofur

Listi yfir þær snyrtistofur sem Hundasamfélagið er með vitneskju um.

Hundapössun

Ef þú býður upp á heimapössun og vilt komast á listann sendu endilega upplýsingar um þig á guffa@hundasamfelagid.is

Hótel og gistiheimili

Hótel og gistihús sem leyfa hunda Okkur til mikillar ánægju fer gistimöguleikum hundaeigenda ætíð fjölgandi, svo besti vinurinn geti komið með í ferðalagið.