Terrier hundar

Terrier hundar

Hundategundir

Uppruni og saga               Dandie Dinmont Terrier er einn elsti terrierinn í grúppu 3 og líklegast einnig sá sem hefur haldið sér að mestu óbreyttur í gegnum árin. Þó svo að í ...
Slökkt á athugasemdum við Dandie Dinmont Terrier
Hundategundir

Ástralskur Silky Terrier Stutt kynning Silky terrier er ekki kjölturakki en hann elskar knús og klór. Hann vill ekki mikið láta halda á sér heldur vill hann kanna heiminn upp á eigin spýtur. Hann er með terrier eðlið ...
Slökkt á athugasemdum við Silky Terrier
Yorkshire Terrier

Útlit Lítill, allt að 3,2 kg hundur sem samsvarar sér vel. Eyru eru þríhyrnt og upprétt. Hundurinn hefur langan og rennisléttan feld með silky áferð. Feldurinn er dökk gullinn á haus og dökk stálblár frá hnakkakúlu og aftur. ...
Slökkt á athugasemdum við Yorkshire Terrier
Hundategundir

Uppruni Border terrier er upprunin frá landamærum Englands og Skotlands, nánar tiltekið frá Coquetdale, þar sem þeir voru notaðir við veiðar. Er talið að þeir séu afkomendur tegundar sem kölluð var Whitlee og voru dugmiklir veiðihundar. Sögu tegundarinnar ...
Slökkt á athugasemdum við Border terrier