Spísshundar

Spísshundar

Hundategundir

Norskur Lundahundur. Lundahundur er lítill spitzhundur sem dregur nafn sitt af sjófuglinum Lunda. Hann er um 32-38 cm hár á herðakamb og vegur um 6-7 kg. Karlhundarnir eru sjáanlega kröftugri en tíkurnar og búklengdin er aðeins meiri en ...
Comments Off on Lundahundur
Uncategorized

  Útlit Miðlungsstór hundur með upprétt eyru, hringað skott og æskilegt er að hann sé tvíspora. Rakkar eru um 46 cm og tíkur 42 cm á herðabak. Íslenski Fjárhundurinn kemur í tveimur feldgerðum, snöggur og loðinn. Litir geta ...
Comments Off on Íslenskur fjárhundur
Hundategundir

Uppruni Alaskan malamute er stór sleðahundategund sem er ættuð frá Alaska, tegundin er talin ein af minnst blönduðu tegundunum og er talin lítið hafa breyst í gegn um aldirnar. Forfeður tegundarinnar voru kallaðir Mahlemut eftir íbúum svæðisins, Mahlemut(einnig ...
Comments Off on Alaskan Malamute
Hundategundir

Þessi kynning er þýðing frá Siberian Husky klúbbi Ameríku. (Múlaræktun fékk leyfi til að þýða hana og birta á heimasíðu ræktunarinnar) Til hamingju með nýja Siberian Husky hundinn þinn, með þessari kynningu viljum við aðstoða þig við að ...
Comments Off on Siberian Husky