Selskapshundar

Selskapshundar

Hundategundir

Havanese hefur nokkuð óheflað útlit. Hann er síðhærður og töffaralegur, með glansandi feld sem getur verið nánast sléttur, liðaður eða hrokkinn. Skott er borið hátt og leggst með silkimjúkum hárum sínum yfir bak hundsins. Havanese er sterkbyggður og getumikill smáhundur, vel ...
Comments Off on Havanese
Hundategundir

Útlit og einkenni Tibetan Terrier er miðlungsstór en kröftug tegund. Tegundin er feldmikil, þeir eru með síðan, tvöfaldan feld sem kemur í ýmsum litum, en þeir eiga ávalt að vera með dökkt pigment. Þó feldurinn sé síður á ...
Comments Off on Tibetan Terrier
Hundategundir

  Uppruni Pug tegundarinnar er ekki mjög vel þekktur. Þeir komu frá Asíu (mjög líklega Kína) en hvenær þeir urðu fyrst til er enn óvíst og verður líklega alltaf þannig. Hundum með “stutt trýni” er fyrst lýst í ...
Comments Off on Pug
Poodle

Útlit Poodle er glæsilegur hundur sem samsvarar sér vel, þeir bera sig vel, eins og þeir viti nákvæmnlega hversu fallegir þeir eru. Þeir eru með einfaldan, þéttan og krullaðan feld sem yfirleitt er slétt úr. Þeir koma í ...
Comments Off on Poodle
King Charles spaniel

King Charles spaniel – English Toy spaniel Útlit King Charles spaniel er lítill og kubbslegur hundur með hvelt höfuð, lágsett eyru, stutt trýni og undirbit. Þeir eiga að vera 3,6-6,3 kg. Þeir eru síðhærðir, sérstaklega á eyrum, bringu, aftaná ...
Comments Off on King Charles spaniel
Hundategundir

Belgískur Griffon – Griffon Belge – Griffon Bruxellois – Petit Brabancon Útlit Griffon eru litlir, sterkbyggðir og næstum ferkantaðir í byggingu. Þeir vega á bilinu 3,6-6 kg. Þeir eru með stór augu og stutt trýni. Sagt er að þeir ...
Comments Off on Belgískur Griffon
Uncategorized

  Útlit Chihuahua er minnsta hundategund í heimi og eiga þeir að vera frá 1,5- 3 kg. Þeir koma í tveimur feldgerðum, síð- og snögghærðum og eru allir litir leyfðir nema merle. Þrátt fyrir að vera litlir eiga ...
Comments Off on Chihuahua
Uncategorized

  Útlit Cavalierinn er smáhundur en þó er hann stærstur smáhunda og eiga þeir að vera á bilinu 5,5-8,2 kg. Hundarnir eru sterkbyggðir og blíðlegir að sjá. Eitt helsta einkenni tedundarinnar er skottið sem hundurinn dillar í sífellu. ...
Comments Off on Cavalier king Charles spaniel
Hundategundir

Útlit Smáhundur sem má ekki vera hærri en 30 cm á herðakamb. Feldurinn er einlitur, perluhvítur og hrokkinhærður dagsdaglega en þegar búið er að snyrta hann vel hefur verið greytt út krullunum. Hundurinn er lítill, þéttur og aðeins ...
Comments Off on Bichon Frisé