Sækjandi fuglahundar

Sækjandi fuglahundar

Uncategorized

Útlit Labrador er sterklega byggður hundur með lafandi eyru og kröftuga rófu. Rakkar eru um 56-57 cm og tíkur eru um 54-56 cm á herðarkamb. Feldurinn er stuttur og hrindir frá sér vatni. Þeir eru einlitir og koma ...
Comments Off on Labrador retriever
Enskur Springer Spaniel

Enskur Springer Spaniel – Norfolk spaniel Uppruni og notagildi: Enskur springer spaniel er einn af elstu veiðihundategundunum og hefur alltaf verið mjög vinsæll, sérstaklega við fuglaveiðar. Hann er upprunalega frá Englandi og var fyrst notaður til þess að ...
Comments Off on Enskur Springer Spaniel