Mjóhundar

Mjóhundar

Hundategundir

Afhan Hound – Sage Balochi – Ogar Afghan – Eastern Greyhound – Persian Greyhound Uppruni Afghan hound er ein af elstu hundategundum í heiminum. Eins og með svo margar tegundir eru til nokkrar kenningar um uppruna hans. Sögur ...
Comments Off on Afghan hound
Borzoi

  Útlit Háreistur mjóhundur, rakkar eru 75-85 cm en tíkur eru 68-78 cm á herðarkamb. Allar litasamsetningar eru leyfilegar nema blátt eða brúnt. Þeir eiga að vera kröftugir en alls ekki grófgerðir. Tíkurnar eru oft aðeins lengri en ...
Comments Off on Borzoi
Hundategundir

Hjartarhundur – Deerhound Uppruni Hjartarhundur eða „deerhound“ er ættaður frá hálöndum Skotlands þar sem hann var um aldaraðir notaður til að veiða hjartardýr. Íslenska heiti hundsins er líka dregið af þessari notkun, í gömlu góðu hundabók Fjölva heitir ...
Comments Off on Hjartarhundur
Hundategundir

Írskur úlfhundur – Irish Wolfhound Írski úlfhundurinn er stærstur mjóhunda, og er með stærstu hundum, ef ekki sá stærsti í heiminum.Úlfhundurinn er hlaupahundur og getur komist langar vegalengdir á afar stuttum tíma. Fullorðinn vegur hann jafn mikið og ...
Comments Off on Írskur úlfhundur
Hundategundir

Saluki eru tignarlegir og rólyndir hundar. Þeir eru „sighthounds“ sem þýðir að þeir koma auga á bráð og hlaupa hana uppi. Þeir eru snöggir, liprir og hafa mjög góða sjón. Þeir hafa sérstakar hreyfingar á hlaupum því allir fjórir fætur ...
Comments Off on Saluki
Allar greinar Hundategundir

Whippet er meðalstór hlaupahundur af mjóhundakyni. Auðveld umhirða hans, ótrúlega ljúf skapgerð ásamt gríðarlegum vilja til að þóknast eigendum sínum gerir hann að yndislegum félaga og fjölskylduhundi og er oft mælt með honum sem fyrsta hundi. Whippet er ...
Comments Off on Whippet