Fjárhundar

Fjárhundar

Hundategundir

Berger Blanc Suisse White Swiss Shepherd , Hvítur Svissneskur fjárhundur Upprunaland:Sviss Tegundarhópur 1 Hæð: Rakkar 58-66 cm, tíkur 53-61 cm Þyngd: Rakkar 30-40 kg, tíkur 25-35 kg Frávik frá hæðarmörkum er leyfileg. Alhvítur hreinn litur, snögghærður eða síðhærður. ...
Comments Off on Berger Blanc Suisse
Hundategundir

Síðhærðir og snögghærðir Colliehundar eru sama tegundin, eingöngu feldsíddin skilur þá að.                         Heimaland: Bretland / Skotland. Að öllum líkindum má rekja upphafið til hunda sem komu ...
Comments Off on Smooth collie
Hundategundir

Rough Collie – Collie – Skoskur Collie Saga Uppruni Collie er eins óskýr og nafnið. Ein kenning um uppruna tegundarinnar byggir á að uppruninn sé sá sami og hjá Border Collie. Ein kenning um uppruna nafnsins er að ...
Comments Off on Rough collie
Hundategundir

Þýskur fjárhundur – Schafer – German shepherd dog – Schaferhund – Alsatian Skapgerð: Þeir eru mikið notaðir sem vinnuhundar vegna hæfni sinnar. Schafer er ákveðin, hræðslulaus, áhugasamur og athugul, kjarkaður, hlýðinn og eru mjög fljótir að læra.  Schafer ...
Comments Off on Þýskur fjárhundur
Hundategundir

Uppruni Uppruni Border collie kemur frá landamærum Englands og Skotlands og er sækjandi fjárhundur. Sé Border collie sleppt í fé er það eðli hans að safna hópnum samann og leitast við að koma með hann til mannsins. Skapgerð ...
Comments Off on Border collie
Hundategundir

Ástralskur fjárhundur – Australian shepherd – Aussie Uppruni Margar getgátur eru um hvernig uppruni Aussie er, en tegundin eins og við þekkjum hana í dag þróaðist í Bandaríkjunum. Ættir Aussie eru þó raktar til Baskahéraða Frakklands og Spánar, ...
Comments Off on Ástralskur fjárhundur