Fjárhundar

Fjárhundar

Hundategundir

Berger Blanc Suisse White Swiss Shepherd , Hvítur Svissneskur fjárhundur Upprunaland:Sviss Tegundarhópur 1 Hæð: Rakkar 58-66 cm, tíkur 53-61 cm Þyngd: Rakkar 30-40 kg, tíkur 25-35 kg Frávik frá hæðarmörkum er leyfileg. Alhvítur hreinn litur, snögghærður eða síðhærður. ...
Slökkt á athugasemdum við Berger Blanc Suisse
Hundategundir

Síðhærðir og snögghærðir Colliehundar eru sama tegundin, eingöngu feldsíddin skilur þá að.                         Heimaland: Bretland / Skotland. Að öllum líkindum má rekja upphafið til hunda sem komu ...
Slökkt á athugasemdum við Smooth collie
Hundategundir

Rough Collie – Collie – Skoskur Collie Saga Uppruni Collie er eins óskýr og nafnið. Ein kenning um uppruna tegundarinnar byggir á að uppruninn sé sá sami og hjá Border Collie. Ein kenning um uppruna nafnsins er að ...
Slökkt á athugasemdum við Rough collie
Hundategundir

Þýskur fjárhundur – Schafer – German shepherd dog – Schaferhund – Alsatian Skapgerð: Þeir eru mikið notaðir sem vinnuhundar vegna hæfni sinnar. Schafer er ákveðin, hræðslulaus, áhugasamur og athugul, kjarkaður, hlýðinn og eru mjög fljótir að læra.  Schafer ...
Slökkt á athugasemdum við Þýskur fjárhundur
Hundategundir

Uppruni Uppruni Border collie kemur frá landamærum Englands og Skotlands og er sækjandi fjárhundur. Sé Border collie sleppt í fé er það eðli hans að safna hópnum samann og leitast við að koma með hann til mannsins. Skapgerð ...
Slökkt á athugasemdum við Border collie
Hundategundir

Ástralskur fjárhundur – Australian shepherd – Aussie Uppruni Margar getgátur eru um hvernig uppruni Aussie er, en tegundin eins og við þekkjum hana í dag þróaðist í Bandaríkjunum. Ættir Aussie eru þó raktar til Baskahéraða Frakklands og Spánar, ...
Slökkt á athugasemdum við Ástralskur fjárhundur