
Það er mikilvægt að eiga sjúkrakassa á hverju heimili með ákveðnum grunn til að geta hlúið að minniháttar sárum, geta stoppað blæðingu á kló eða gefið góðgerla við magavandamálum.
- Skæri
- Flísatöng
- Teip
- Grisjur
- Teygjubindi (sjálflímandi)
- Klóaklippur
- Blood stopper
- Pro-kolin
- Verkjalyf ætluð hundum (canidryl eða rimadyl)
- Fucidin
- Sáravatn