Ronja er rökuð Miniature Schnauzer tík. Hún týndist milli Þingvallavatns og Mjóahraunsvatns, milli arnarfells og mjóanes, sunnudaginn 9. júlí í göngutúr. Hún var með rauða ól á sér þegar hún týndist. Ronju er sárt saknað og ef einhver sér hana eða hefur einhverjar vísbendingar hringið í síma 6977732 eða 8687405. Ef þið hafið verið að leita að henni endilega látið vita í hópnum Hundasveitin, þar sem verið er að reyna halda saman upplýsingum um leitina. Minnum á að taka með vasaljós og lýsa ofn í sprungur ef farið er að leita, verið með hundana í bandi ef þeir koma með og farið varlega, það er mikið um sprungur á þessu svæði.

Hér er kort af staðsetningunni sem hún týndist á (minni hringur) og líklegi leitarradíusinn (stærri hringurinn).

Við höfum gert auglýsingu sem hægt er að prenta út og dreifa:

Við höfum gert auglýsingu sem hægt er að prenta út og dreifa:

Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.