Ronja er rökuð Miniature Schnauzer tík. Hún týndist milli Þingvallavatns og Mjóahraunsvatns, milli arnarfells og mjóanes, sunnudaginn 9. júlí í göngutúr. Hún var með rauða ól á sér þegar hún týndist. Ronju er sárt saknað og ef einhver sér hana eða hefur einhverjar vísbendingar hringið í síma 6977732 eða 8687405. Ef þið hafið verið að leita að henni endilega látið vita í hópnum Hundasveitin, þar sem verið er að reyna halda saman upplýsingum um leitina. Minnum á að taka með vasaljós og lýsa ofn í sprungur ef farið er að leita, verið með hundana í bandi ef þeir koma með og farið varlega, það er mikið um sprungur á þessu svæði.


Við höfum gert auglýsingu sem hægt er að prenta út og dreifa:
