Fyrsti hundur

Hverju þarf að huga að áður en hundi er bætt við fjölskylduna?

Það er stór ákvörðun að fá sér hund. Þessi ákvörðun mun breyta lífi þínu. Það er mikil vinna að hugsa

Fyrsti hundur

Hvernig hundur hentar þér?

Þú hefur ákveðið að taka að þér hund. Þú gerir þér grein fyrir þeirri vinnu sem því fylgir og þú áttar þig á því að þetta er margra ára skuldbinding. Þú ert tilbúin(n) að eyða þeim peningum, tíma og orku sem þarf til að ala upp hund. Þetta er góð byrjun en enn vantar svör við mörgum spurningum. Lífstíll þinn, húsnæði, staðsetning og fleira hefur áhrif á það hvaða hundur hentar þér og þinni fjölskyldu. Tegund, aldur og kyn hundsins getur líka skipt máli.

Hundafréttir Innlendar fréttir

Upplýsingar um neyðarsjóð Hundasamfélagsins

Neyðarsjóður Hundasamfélagsins er verkefni sem komið var af stað til að hjálpa hundum í neyð.

Heilsufar Hundafréttir Innlendar fréttir

Er hundurinn þinn rétt skráður hjá Dýraauðkenni?

Á Íslandi eru langflestir hundar örmerktir, enda er það skilyrði samkvæmt reglugerð um velferð gæludýra. Örmerki er lítil flaga sem

Þjálfun Þjálfun - Slider

Hvernig er best að velja hundaþjálfara?

Hundaþjálfari er ekki lögverndað starfsheiti svo hver sem er getur kallað sig hundaþjálfara. Við hvetjum hundaeigendur til að lesa vel yfir þennan lista áður en hundaþjálfari er valinn.