Erlendar fréttir Hundafréttir

Hundurinn Meadow fannst með hjálp dróna

Brian James er fjallaleiðsögumaður frá New York sem sá auglýsingu um að Meadow, ársgömul Golden Retriver tík væri búin að vera týnd í 10 daga.

Týndir hundar Innlendar fréttir

Týndur hundur fæst ekki bættur hjá Sjóvá

Þar sem ekkert hafði sést til hans í mánuð fór Kristín Auðbjörns, annar eigandi Mola, að skoða líftrygginguna hans og komst þá að því að Sjóvá borgar ekki út líftryggingu á hundi sem annaðhvort er stolið eða finnst ekki. Henni brá augljóslega og fór að skoða skilmálana hjá hinum tryggingarfélögunum. Kom þá í ljós að Sjóvá er eina tryggingarfélagið sem tryggir hvorki stuldur né ef hundur finnst ekki aftur.

Þjálfun Þjálfun - Slider

Undirbúningur fyrir barn

Það er stór breyting fyrir alla í fjölskyldunni að fá ungabarn á heimilið, ekki síst fyrir hundinn. Best er að

Rannsóknir Atferli

Óþekkt eða gelgjuskeið?

Ný rannsókn sem birtist í Biology Letters sýnir fram á að við 8 mánaða aldur breytist hormónastarfsemi hunda svipað og hjá mennskum táningum.

Innlendar fréttir

Hundagerði fært og minnkað fyrir hjólabraut

Árið 2018 var samþykkt í kosningu um Mitt hverfi að setja niður hundagerði á laut sem er á bakvið Vesturbæjarlaug.

Hundaþjálfun
Hundafréttir Erlendar fréttir Rannsóknir Þjálfun

AVSAB afneitar jákvæðri refsingu í þjálfun

American Veterinary Society of Animal Behavior (AVSAB) voru stofnuð 1976 og eru samfélag dýralækna og vísindamanna sem hafa sameiginlegan áhuga

Hundafréttir Innlendar fréttir

Hundur flaug heim í farþegarými Icelandair

Erna Christiansen er hundaáhugakona með meiru og er meðal annars hundaræktandi, að læra hundaþjálfun, hundasnyrtingu og hundaljósmyndari. Hún hefur hingað

Þjálfun

Hundaþjálfarar

Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.

Innlendar fréttir Hundafréttir

Er hundaeftirlitið barn síns tíma?

Hundaeftirlit Reykjavíkur svaraði fyrirspurn Félags Ábyrgra Hundaeigenda (FÁH) á dögunum um hversu margir hundar hafi verið vistaðir hjá Hundaeftirlitinu á

Innlendar fréttir Hundafréttir

Mast leggur til að stytta einangrun um helming

Matvælastofnun(MAST) leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Þetta kemur fram í drögum MAST að skýrslu um endurmat á skilyrðum fyrir innflutningi hunda.