Hundaþjálfun
Hundafréttir Erlendar fréttir Rannsóknir Þjálfun

AVSAB afneitar jákvæðri refsingu í þjálfun

American Veterinary Society of Animal Behavior (AVSAB) voru stofnuð 1976 og eru samfélag dýralækna og vísindamanna sem hafa sameiginlegan áhuga

Þjálfun Þjálfun - Slider

Jákvæðar þjálfunaraðferðir

ákvæðar þjálfunaraðferðir virka fyrir alla hunda. Þær snúast í grunninn um það að verðlauna þá hegðun sem maður vill sjá meira af. Þeir sem fylgja jákvæðum þjálfunaraðferðum nota ekki hengingarólar eða skammir. Það er ekki rifið í hnakka hundanna og þeim er ekki snúið niður (alpha roll). Það er ekki kippt í ólarnar þeirra, spreyólar/geltólar eru ekki notaðar og hundar eru ekki beittir ofbeldi af neinu tagi.