Innlendar fréttir Hundafréttir

Mast leggur til að stytta einangrun um helming

Matvælastofnun(MAST) leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Þetta kemur fram í drögum MAST að skýrslu um endurmat á skilyrðum fyrir innflutningi hunda.