Innlendar fréttir Hundafréttir

Hundasamfélagið og Sif dýralæknir kynna merkjamál hunda

Hundasamfélagið og Sif Traustadóttir dýralæknir eru nú í átaki við að kynna merkjamál hunda fyrir hundaeigendum og þeim sem umgangast hunda. Það er mikilvægt að skilja hvernig hundunum líður til að geta byggt upp gott samband við hundinn, þjálfa og koma í veg fyrir slys.