Innlendar fréttir Hundafréttir

Sex fíkniefnaleitarteymi útskrifuð

Föstudaginn 24. maí útskrifuðust sex fíkniefnaleitarteymi á Hólum. Námið var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Menntaseturs lögreglunnar. Hundarnir sex heita Manne, Rökkvi, Tindur og bræðurnir Gonni, Bylur og Stormur og höfðu verið síðan í febrúar og stóðust allir próf undir dómurum frá Metropolitan lögreglunni í Bretlandi.