Innlendar fréttir Hundafréttir

Hundar og kettir leyfðir í félagsbústöðum

Á fundi stjórnar félagsbústaða 2. maí sl. var samþykkt að „leyfa hunda- og kattahald samkvæmt almennum reglum og samþykktum íbúa.“

Innlendar fréttir Hundafréttir

MAST gefur út leiðbeiningar um dýr á kaffihúsum

Það kom fram á mbl.is í dag að Matvælastofnun (MAST) vinnur nú að gerð leiðbeininga um matvælaöryggi á þeim veitinga-