Árið 2018 var samþykkt í kosningu um Mitt hverfi að setja niður hundagerði á laut sem er á bakvið Vesturbæjarlaug.