Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.