Týndir hundar Innlendar fréttir

Týndur hundur fæst ekki bættur hjá Sjóvá

Þar sem ekkert hafði sést til hans í mánuð fór Kristín Auðbjörns, annar eigandi Mola, að skoða líftrygginguna hans og komst þá að því að Sjóvá borgar ekki út líftryggingu á hundi sem annaðhvort er stolið eða finnst ekki. Henni brá augljóslega og fór að skoða skilmálana hjá hinum tryggingarfélögunum. Kom þá í ljós að Sjóvá er eina tryggingarfélagið sem tryggir hvorki stuldur né ef hundur finnst ekki aftur.

Þjálfun

Hundaþjálfarar

Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.

Rannsóknir Atferli

Sjá hundar mun á hundum og öðrum dýrategundum

Engin dýr búa yfir jafn miklum breytileika, innan sömu tegundar, og hundar. Það getur verið ótrúlegt að hugsa til þess

Erlendar fréttir Hundafréttir

Listamaður fræðir fólk um hjálparhunda

Arien Smith er að vinna gegn fordómum yfir ósýnilegum sjúkdómum með Disney prinsessum og hjálparhundunum þeirra! Arien upplifði ofbeldi og

Innlendar fréttir Hundafréttir

Sex fíkniefnaleitarteymi útskrifuð

Föstudaginn 24. maí útskrifuðust sex fíkniefnaleitarteymi á Hólum. Námið var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Menntaseturs lögreglunnar. Hundarnir sex heita Manne, Rökkvi, Tindur og bræðurnir Gonni, Bylur og Stormur og höfðu verið síðan í febrúar og stóðust allir próf undir dómurum frá Metropolitan lögreglunni í Bretlandi.

Innlendar fréttir Hundafréttir

Hundar og kettir leyfðir í félagsbústöðum

Á fundi stjórnar félagsbústaða 2. maí sl. var samþykkt að „leyfa hunda- og kattahald samkvæmt almennum reglum og samþykktum íbúa.“

Innlendar fréttir Hundafréttir

Barátta Rjóma um að koma til Íslands

Myndin Rjómi er í sýningu um þessar mundir. Myndin er líklega fyrsta heimildarmynd sinnar tegundar hérlendis. Hilmar Egill Jónsson hefur