Á fundi stjórnar félagsbústaða 2. maí sl. var samþykkt að “leyfa hunda- og kattahald samkvæmt almennum reglum og samþykktum íbúa.”