Matvælastofnun(MAST) leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Þetta kemur fram í drögum MAST að skýrslu um endurmat á skilyrðum fyrir innflutningi hunda.
Allirhundar.is greina frá því að stálgrindin sé komin upp og yleiningarnar séu á leiðinni til landsins, opnað verður fyrir pantanir