Erlendar fréttir Hundafréttir

Hundurinn Meadow fannst með hjálp dróna

Brian James er fjallaleiðsögumaður frá New York sem sá auglýsingu um að Meadow, ársgömul Golden Retriver tík væri búin að vera týnd í 10 daga.