Það er stór breyting fyrir alla í fjölskyldunni að fá ungabarn á heimilið, ekki síst fyrir hundinn. Best er að
Ný rannsókn sem birtist í Biology Letters sýnir fram á að við 8 mánaða aldur breytist hormónastarfsemi hunda svipað og hjá mennskum táningum.
Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.
Engin dýr búa yfir jafn miklum breytileika, innan sömu tegundar, og hundar. Það getur verið ótrúlegt að hugsa til þess
ákvæðar þjálfunaraðferðir virka fyrir alla hunda. Þær snúast í grunninn um það að verðlauna þá hegðun sem maður vill sjá meira af. Þeir sem fylgja jákvæðum þjálfunaraðferðum nota ekki hengingarólar eða skammir. Það er ekki rifið í hnakka hundanna og þeim er ekki snúið niður (alpha roll). Það er ekki kippt í ólarnar þeirra, spreyólar/geltólar eru ekki notaðar og hundar eru ekki beittir ofbeldi af neinu tagi.
Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman