Hægt að sjá myndband við fréttina hér
Lucky er 5 ára smáhundablanda sem var bjargað á aðfangadag af slökkviliðsmönnum í Pasadena, Kaliforníu. Lucky var einn heima þegar eldurinn breyddist út vegna kertis sem hafði verið skilið eftir í íbúðinni og talið er að hann sérstök gæludýra öndunargríma hafi bjargað lífi Lucky. Hann var inni í sama herbergi og eldurinn átti upptök í og varð því fyrir mikilli reykmengun, hann er ekki búinn að ná fullum bata en mun ná fullri heislu. Fjölskyldan fékk að flytja inn til aðstandanda og segir að hlutirnir sem brunnu í eldinum skipti ekki máli, því slökkviliðsmennirnir hafi bjargað fjölskyldumeðliminum Lucky og það er fjölskyldan sem skiptir máli.
“Lucky” the dog lived up to his name today as firefighters rendered aid after a fire started in his home on the 400 blk. of Hill Ave. Lucky is expected to be okay and @PasadenaHumane will further evaluate him. pic.twitter.com/HsCqN7pG6D
— Pasadena Fire Dept. (@PasadenaFD) December 22, 2017