halsol
Hálsólin hans Rocky

halsol1 Betur fór en á horfðist og Rocky heilsast vel. Jóhanna Bjarndís mun líklega knúsa Rocky tvöfalt í kvöld.


Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.

Þú gætir einnig haft áhuga á