Þau eru misjöfn verkefnin sem björgunarsveitir fá. Í gær týndist hundur sunnan við Dalvík, eftir að hafa lent fyrir bíl. Eigendur, ásamt fleira fólki, leitaði langt fram á nótt og aftur í morgun, en án árangurs. Þrír félagar úr Björgunarsveitinni Dalvík fóru á svæðið um eittleytið með drónan meðferðis og var hundurinn fundinn hálftíma síðar. Allt er gott sem endar vel 😊
Posted by Björgunarsveitin Dalvík on Wednesday, December 21, 2016
Björgunarsveitin Dalvík fann týndan hund með dróna
