Hundasamfélagið vill minna á að mótmælin í dag eru ekki staður né stund fyrir hunda. Það getur myndast mikið áreiti ef hundar eru skildir eftir í bílum nálægt miðbænum. Við mælum með því að sem flestir láti sjá sig í dag en munum jafnframt að hafa hundana örugga heima.
Hægt er að melda sig á mótmælin hér
