Hundasamfélagið vill minna á að mótmælin í dag eru ekki staður né stund fyrir hunda. Það getur myndast mikið áreiti ef hundar eru skildir eftir í bílum nálægt miðbænum. Við mælum með því að sem flestir láti sjá sig í dag en munum jafnframt að hafa hundana örugga heima.

Hægt er að melda sig á mótmælin hér

greece-riot-dog-62_1927011i

Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.