Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.

Berglind Guðbrandsdóttir
Hundasetrið – www.hundasetrid.is – Gefur 50% afslátt af hundaleyfisgjöldum eftir grunnnámskeið
Hundasetrið á facebook. Ath. Engin námskeið haldin út árið 2020.
2015-2017: The Academy for Dog Trainers – Hundaþjálfun og hundaatferlisfræði
2017-2018: Hundanudd í Chicago School of Canine Massage

2018- Er að læra dýrahjúkrunarfræði í Australian College of Veterinary Nursing

Heiðrún Klara Johansen
HundaAkademían – www.hunda.is – Gefur 50% afslátt af hundaleyfisgjöldum eftir grunnnámskeið
2014: Hundens hus – Hundaatferlisfræði
2012: Hundens hus – Hundaþjálfun

Sara Kristín Olrich-White
Betri hundar(á facebook)
2017: NoseWork þjálfari og dómari
2016 – 2018: Sheila Harper ltd, canine education – Hundaþjálfari og atferlisráðgjafi
2015: Stonebridge College – Veterinary Support Assistant.

Maríanna Lind Garðarsdóttir
Hundar Nútímans(á facebook)
2016: NoseWork þjálfari og dómari
2016 – 2018: Sheila Harper ltd, canine education – Hundaþjálfari og atferlisráðgjafi

Elísa Hafdís Hafþórsdóttir
TeamWork – Dog Training (á facebook)
2015: sérhæft nám í klikkerþjálfun , Hundanudd til heimabrúks , Rally
2015: Vores hundecenter – Hundaþjálfun.
2016: BAT 2 (behaviour adjustment training)
2017: Vores hundecenter – Hundaatferlisfræði.
2017 : NoseWork – kennara og dómara réttindi

Sissa Bjarglind
Hundalífstíll (á facebook)
2017 – 2019: IPACS Sheila Harpers ltd. canine education – Hundaatferlisþjálfari
2018: Tellington T-touch
2017: NoseWork kennara- og dómararéttindi
2016: BAT 2(Behaviour adjustment training)
2016: Karen Pryor hundaþjálfararéttindi
2014: Hundanudd námskeið (engin réttindi)

Sif Traustadóttir
Býr erlendis en býður upp á námskeið og ráðgjöf á netinu – sifdyralaeknir.is
2003: Háskólinn í Kaupmannahöfn – Dýralæknir
2010: Háskólinn í Southhampton – Dýraatferlisfræðingur

Björk Ingvarsdóttir
Hundamiðstöðin okkar (á facebook)
2013: Vores hundecenter – Hundaþjálfun.
2015: Vores hundecenter – Hundaatferlisfræði

María Björg Tamimi
Hvolpaskóli Hundastefnunnar  – hvolpastefnan@gmail.com
2014: Hundastefnan – Hundaþjálfun

Eva Rós Sverrisdóttir
evaroshund@gmail.com
2015: Vores hundecenter –  Hundaþjálfun – Er að læra hundaatferlisfræði í sama skóla.

Jóhanna Reykjalín
Hundastefnan – Hundastefnan.is – hundar@hundastefnan.is
2011: International dog behaviour and training school – Hundaþjálfun

Sandra Sjöfn Helgadóttir
Vores hundecenter – Hundaþjálfun – Er að læra hundaatferlisfræði í sama skóla

Erna Sofie Árnadóttir
2015: Vores hundecenter – Hundaþjálfun

Halldóra Lind GuðlaugsdóttirHundaAkademían – www.hunda.is – Gefur 50% afslátt af hundaleyfisgjöldum eftir grunnnámskeið2014: Hundens Utbildnings Akademi – Hundaatferlisfræði2012: Turid Rugaas hundetrenerskole – Hundaþjálfun2012: Hundmedborgartestestet (Canine good citizen) – Prófdómari

Ef þú ert hundaþjálfari sem notast við jákvæðar þjálfunaraðferðir og vilt komast á listann, sendu upplýsingar um þig á berglind@hundasamfelagid.is


Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.