Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.
Berglind Guðbrandsdóttir
Hundasetrið – www.hundasetrid.is – Gefur 50% afslátt af hundaleyfisgjöldum eftir grunnnámskeið
Hundasetrið á facebook. Ath. Engin námskeið haldin út árið 2020.
2015-2017: The Academy for Dog Trainers – Hundaþjálfun og hundaatferlisfræði
2017-2018: Hundanudd í Chicago School of Canine Massage
2018- Er að læra dýrahjúkrunarfræði í Australian College of Veterinary Nursing
Heiðrún Klara Johansen
HundaAkademían – www.hunda.is – Gefur 50% afslátt af hundaleyfisgjöldum eftir grunnnámskeið
2014: Hundens hus – Hundaatferlisfræði
2012: Hundens hus – Hundaþjálfun
Sara Kristín Olrich-White
Betri hundar(á facebook)
2017: NoseWork þjálfari og dómari
2016 – 2018: Sheila Harper ltd, canine education – Hundaþjálfari og atferlisráðgjafi
2015: Stonebridge College – Veterinary Support Assistant.
Maríanna Lind Garðarsdóttir
Hundar Nútímans(á facebook)
2016: NoseWork þjálfari og dómari
2016 – 2018: Sheila Harper ltd, canine education – Hundaþjálfari og atferlisráðgjafi
Elísa Hafdís Hafþórsdóttir
TeamWork – Dog Training (á facebook)
2015: sérhæft nám í klikkerþjálfun , Hundanudd til heimabrúks , Rally
2015: Vores hundecenter – Hundaþjálfun.
2016: BAT 2 (behaviour adjustment training)
2017: Vores hundecenter – Hundaatferlisfræði.
2017 : NoseWork – kennara og dómara réttindi
Sissa Bjarglind
Hundalífstíll (á facebook)
2017 – 2019: IPACS Sheila Harpers ltd. canine education – Hundaatferlisþjálfari
2018: Tellington T-touch
2017: NoseWork kennara- og dómararéttindi
2016: BAT 2(Behaviour adjustment training)
2016: Karen Pryor hundaþjálfararéttindi
2014: Hundanudd námskeið (engin réttindi)
Sif Traustadóttir
Býr erlendis en býður upp á námskeið og ráðgjöf á netinu – sifdyralaeknir.is
2003: Háskólinn í Kaupmannahöfn – Dýralæknir
2010: Háskólinn í Southhampton – Dýraatferlisfræðingur
Björk Ingvarsdóttir
Hundamiðstöðin okkar (á facebook)
2013: Vores hundecenter – Hundaþjálfun.
2015: Vores hundecenter – Hundaatferlisfræði
María Björg Tamimi
Hvolpaskóli Hundastefnunnar – hvolpastefnan@gmail.com
2014: Hundastefnan – Hundaþjálfun
Eva Rós Sverrisdóttir
evaroshund@gmail.com
2015: Vores hundecenter – Hundaþjálfun – Er að læra hundaatferlisfræði í sama skóla.
Jóhanna Reykjalín
Hundastefnan – Hundastefnan.is – hundar@hundastefnan.is
2011: International dog behaviour and training school – Hundaþjálfun
Sandra Sjöfn Helgadóttir
Vores hundecenter – Hundaþjálfun – Er að læra hundaatferlisfræði í sama skóla
Erna Sofie Árnadóttir
2015: Vores hundecenter – Hundaþjálfun
Halldóra Lind GuðlaugsdóttirHundaAkademían – www.hunda.is – Gefur 50% afslátt af hundaleyfisgjöldum eftir grunnnámskeið2014: Hundens Utbildnings Akademi – Hundaatferlisfræði2012: Turid Rugaas hundetrenerskole – Hundaþjálfun2012: Hundmedborgartestestet (Canine good citizen) – Prófdómari
Ef þú ert hundaþjálfari sem notast við jákvæðar þjálfunaraðferðir og vilt komast á listann, sendu upplýsingar um þig á berglind@hundasamfelagid.is