Það fór líklegast ekki framhjá neinum færðin í morgun. Hundarnir skemmtu sér margir konunglega þannig við ákváðum að taka saman myndbönd og myndir af snjóhvuttunum og settum saman í eina klippu. Njótið!
Hundasamfélagið fagnar snjónum

Það fór líklegast ekki framhjá neinum færðin í morgun. Hundarnir skemmtu sér margir konunglega þannig við ákváðum að taka saman myndbönd og myndir af snjóhvuttunum og settum saman í eina klippu. Njótið!
administrator
Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.