rannsókn frá American Journal of Rhinology & Allergy sem gerð var árið 2011 var ryk af heimilum með ofæmisfría hunda borið saman við ryk á heimilum með öðrum hundategundum. Ekki fannst mikill munur á milli ofnæmisvaka í rykinu. Ofnæmisfríar tegundir fara hins vegar ekki úr hárum. Ofnæmisvakar festa sig við hár, föt og ryk og ferðast þannig um íbúðina. Því má halda því fram að dreifing ofnæmisvakans sé minni hjá þeim hundum sem fara ekki úr hárum eða eru hárlausir. Fari hundur ekki úr hárum fylgir yfirleitt meiri feldhirða. Klipping og dagleg burstun er hér um bil algild hjá þessum tegundum nema þeim hárlausu og stríhærðu. Stríhærða hunda þarf að reita eða raka. Fari hundur ekki úr hárum er hann annaðhvort með einfaldan, fínan feld eða einfaldan, grófan feld. Fíni feldurinn vex eins og mannahár en hann þarf að klippa, baða og blása reglulega. Grófa feldinn þarf að reita reglulega til að halda feldinum heilbrigðum. Það má líka raka eða klippa þá feldgerð en þá getur útlit feldsins breyst og hentar til dæmis ekki fyrir sýningarhunda. Engin tegund er 100% ofnæmisfrí en ofnæmissjúklingar eru líklegri til að þola eftirfarandi tegundir. Sé einstaklingur með ofnæmi er sniðugt að fá hund í pössun í nokkra daga til að sjá hvort viðkomandi verði var við ofnæmiseinkenni. Þá er best að hundurinn sem kemur í pössun sé af sömu tegund og áhugi er á að bæta við heimilið. Tegundir sem fara ekki úr hárum eru eftirfarandi*: *Ekki eru allar tegundirnar hérlendis, það er þá sérstaklega tekið fram.

Afghan Hound

Vestri
Vestri

Airedale Terrier

Fengin af netinu
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Australian Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Barbet

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Basenji

Kiljan
Kiljan

Bedlington Terrier

Myndin af netinu, tegundin er að koma aftur til landsins.
Myndin af netinu, tegundin er að koma aftur til landsins.

Bichon Frise

Mynd Frá Stefanía Björgvins
Mynd Frá Stefanía Björgvins

Bolognese dog

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Border Terrier

Ixilandia Árvakur Ari Púki
Ixilandia Árvakur Ari Púki

Bouvier des Flanders

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Brussels Griffon

Ronja
Ronja

Bull Terrier

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Cairn Terrier

Karma og dóttir hennar
Karma og dóttir hennar

Cesky Terrier

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Chinese Crested

Practical Hero Jaguar in Sute "Jaguar"
Practical Hero Jaguar in Sute „Jaguar“

Chinese Crested kemur bæði feldlaus, Hairless eða loðinn, Powderpuff.
Hairless er gjarn á að valda ofnæmisviðbrögðum þar sem húðin er svo opin.

Coton De Tulear

ræktun: Tia Oroka, Perla, Spjálk, Tito.
ræktun: Tia Oroka, Perla, Spjálk, Tito.

Dandie Dinmont Terrier

ISJCH Puddockswell Para Handy

Havanese

Íslandsdrauma Emma
Íslandsdrauma Emma

Irish Terrier

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Irish Water Spaniel

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Kerry Blue Terrier

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Lagotto Romagnolo

Lottó (ISCH High Score Cappucino)
Lottó (ISCH High Score Cappucino)

Lakeland Terrier

Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.
Myndin af netinu, tegund ekki á landinu.

Lowchen


C.I.B ISCh ISJCh NLM RW 16 Jadechar Divine Ice Maiden

Maltese

Molly white nuns radio girl
Molly white nuns radio girl

Norfolk Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Norwich Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Pervuian Inca Orchid

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Polish Lowland Sheepdog

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Poodle

Charly og Díma. Ljósmyndari: Stefanía Björgvins
Charly og Nala.
Ljósmyndari: Stefanía Björgvins

Puli

Mynd af netinu, tegundin er ekki virk á landinu.
Mynd af netinu, tegundin er ekki virk á landinu.

Sealyham Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Dverg Schnauzer, Standard Schnauzer og Risa Schnauzer

Ljósmynd frá Stefaníu Björgvins
Ljósmynd frá Stefaníu Björgvins

Scottish Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Shih Tzu

Timo – Ch. Ta Maria the Bombastic Beat - artelino.net
Timo – Ch. Ta Maria the Bombastic Beat – artelino.net

Silky Terrier

Tara
Tara

Soft-coated Wheaten Terrier

Jack
Jack

Spanish Waterdog

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Tibetan Terrier

Dana
Dana

Welsh Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

West Highland White Terrier

Blondie
Blondie

Wire Fox Terrier

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Wirehaired Pointing Griffon

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Wirehaired Vizla

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Xoloitzcuintle

Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.
Mynd af netinu, tegund ekki á landinu.

Yorkshire Terrier

Elmó ISCh Swedetop´s Dare Devil
Elmó ISCh Swedetop´s Dare Devil

Heimildir:
http://www.webmd.com/allergies/guide/dog-allergies 19.06’16
http://acaai.org/allergies/types/pet-allergy 19.06’16
http://www.akc.org/about/faq-allergies/ 19.06’16
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3680143/ 19.06’16
http://www.dogbreedslist.info/hypoallergenic-dog-breeds/#.V2cdcfmLShc 19.06’16
http://www.petwave.com/Dogs/Breeds/Hypoallergenic.aspx 19.06’16


Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.