Hér munum við taka saman lista af hótelum, hostelum, sumarbústöðum og öðrum fyrirtækjum sem leyfa hunda í gistiaðstöðuna hjá sér. Við minnum þó á að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för þar sem oft er um að ræða ákveðin herbergi. Listinn er birtur með leyfi rekstraraðila eða eftir að fyrirtæki hefur opinberlega auglýst að þau leyfi hunda. Við minnum þó á að fyrirtæki geta breytt stefnu eða nýir eigendur tekið við sem leyfa ekki hunda, þessi listi er tekinn saman í maí 2020 og er birtur með fyrirvara um breytingar.
Gangið vel um og verum til fyrirmyndar.
Höfuðborgarsvæðið

Grand Hótel Reykjavík
- Sigtúni 38, 105 Reykjavík
- islandshotel.is/is/hotelin/grand-hotel-reykjavik
- info@grand.is
- 514 8000

BB44
BB44 eru með lítinn sumarbústað í bakgarðinum þar sem gestum er leyft að hafa hunda.
- Borgarholtsbraut 44 & Nýbýlavegur 16, 200 kópavogi
- bb44.is/
- info@bb44.is
- 554 4228
- 695 2044
Reykjanes

Hótel Keflavík
- Vatnsnesvegi 12-14, 230 Keflavík
- kef.is
- stay@kef.is
- 420 7000
Vesturland

Lækjarkot
Í lækjarkoti býr labradortík sem bíður aðra hunda velkomna.
- Lækjarkot, 311 Borgarnes
- laekjarkot.is/
- info@laekjarkot.is
- 551 9590

Hraunsnef Sveitahótel
Það er rukkað 2500 kr. aukalega vegna þrifa á herbergjum og smáhýsum þar sem hundar dvelja, einnig eru hundar á ábyrgð eiganda ef þeir skemma eitthvað eða slasa sig. Hundar þurfa að vera í taum á meðan á dvöl stendur þar sem alíendur og hænur eru á svæðinu sem geta ekki flogið til að bjarga sér. Einnig eru hundar starfsmanna og eiganda Hraunsnefs á svæðinu og gera þarf ráð fyrir því að það munu verða hundar á svæðinu.
- Hraunsnef, 311 Borgarnes
- hraunsnef.is
- /Hraunsnef
- hraunsnef@hraunsnef.is
- 435 0111

Hótel Búðir
- Hótel Búðir, 356 Snæfellsnes
- http://hotelbudir.is/
- budir@budir.is
- 435 6700

Kolsstaðir
- Miðdalir, 370 Búðardal
- airbnb.com/rooms/2810308
- /kolsstadir
- kek@kraftaverk.is
- 898 1959

Stundarfriður
- Birkilundi 43, 340 Stykkishólmi
- stundarfridurehf.is/
- info@stundarfridurehf.is
- 856 2463

Hálsaból
- Háls, 350 Grundafirði
- halsabol.is/
- halsabol@halsabol.is
- 847 6606

Vogur Country Lodge
- Fellströnd, 371 Búðardal
- http://www.vogur.org/
- /VogurCountryLodge/
- vogur@vogur.org
- 894 4396

Fosshótel Reykholt
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Fosshótel, 320 Reykholt
- islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-reykholt
- reykholt@fosshotel.is
- 435 1260

Fosshótel Stykkishólmur
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Borgarbraut 8, 340 Stykkishólmur
- islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-stykkisholmur
- stykkisholmur@fosshotel.is
- 430 2100

Gisting undir jökli
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Stóri-Kambur, 365 Snæfellsnesi
- storikambur.is/
- /Gisting-undir-jokli
- info@storikambur.is
- 852 7028
Suðurland

Akurgerði
- Akurgerði II, 816 Ölfus
- akurgerdi.is/
- akurgerdi@akurgerdi.is
- 8939814

Hunkubakkar
- 880 Kirkjubæjarklaustur
- https://hunkubakkar.is/home/
- info@hunkubakkar.is
- 487 4681
- 865 2652

Lækjarhús Farm Holidays
- Borgarhöfn 6, 781 Höfn
- booking.com/hotel/is/laekjarhus-farm-holidays.is
- snaesa@mi.is
- 783 4465

Iceland Bike Farm
- Mörtunga 2, 880 Kirkjubæjarklaustur
- icelandbikefarm.is/
- /icelandbikefarm/
- info@icelandbikefarm.is
- 692 6131

Cabins of Iceland
- Við hæðargarðsvatn, 880 Kirkjubæjarklaustur
- cabinsoficeland.com/kirkjubaejarklaustur

Úthlíð
- Úthlíð, 801 Selfoss
- https://uthlid.com
- UthlidFerdathjonusta/
- uthlid@uthlid.is
- 699 5500

Guesthouse Hóll
Gæludýr eru velkomin.
Við tökum sérstakt þrifgjald kr. 2.500.- á hvert herbergi óháð fjölda dýra.
- Miðstræti 5a, 900 Vestmannaeyjum
- guesthouseholl.com/
- holl@trawire.com
- 546 6060

Mið-hvoll
- Suðuhvoli, 871 Vík
- midhvoll.is/
- info@midhvoll.is
- 863 3238

Traustholtshólmi
Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki
- Traustsholtshólmi, 801 Selfoss
- thh.is
- info@thh.is
- 699 4256

Rauðskriður sveitadvöl
Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki
- Rauðskriðuvegur, 861 Hvolsvöllur
- rauduskridur.com/
- /Rauðuskriður-sveitadvö
- raudskridur@gmail.com
- 659 0662

Camp Boutique
Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki
- Loftsstaðir - Vestri, 801 Flóahreppi
- campboutique.is
- /Camp-Boutique
- info@campboutique.is
- 848 5805

Lambhús
Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki
- Lambleiksstaðir, 781 Höfn
- lambhus.is/
- info@lambhus.is
- 662 1029

The White house
Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki
- Bjarkarbraut 19 , Reykholt, 806 Selfoss
- thewhitehouse.is
- aglak@simnet.is
- 6607866

Fosshótel Jökulsárlón
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Hnappavellir, 785 Öræfi
- islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-glacier-lagoon
- groups@fosshotel.is
- 514 8300

Hótel Laki
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Efri-Vík, 880 Kirkjubæjarklaustri
- hotellaki.is/
- /hotellaki.is/
- hotellaki@hotellaki.is
- 412 4600

Guesthouse Álfasteinn
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Þjóðólfshagi 25, 851 Hella
- http://www.icelandmagic.is/
- /alfasteinn350
- annajulia@simnet.is
- 847 5509

Adventure Hótel Hof
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Hof 1, Austurhúsi, 785 Öræfi
- adventures.com/iceland/hotels/adventure-hotel-hof/
- /adventurehotelhof/
- hof@adventures.is
- 478 2260
Austurland

Hótel Aldan
- Norðurgata 2, 710 Seyðisfirði
- hotelaldan.is
- info@hotelaldan.is
- 472 1277

Starmyri Cottages
- Starmýri 2a, 765 Djúpivogur
- Starmyri-Cottages
- 847 4872

Lindarbrekka í Berufirði
- Lindarbrekka, 765 Djúpivogur
- facebook.com/Lindarbrekkaurbeining/
- 478 8973

Havarí
- Karlsstaðir, 765 Djúpavogi
- havari.is/
- havari@havari.is
- 842 1808

Framtíð apartments and holiday homes
Hundar eru leyfðir í sumarbústöðunum og “tunnunum”(barrels)
- Varda 1, 765 Djúpivogur
- hotelframtid.com
- info@bb44.is
- 478 8887

Litlabjarg Guesthouse
- Litlabjarg, 701 Hrafnabjörg
- booking.com/hotel/is/litlabjarg-guesthouse.is
- instagram.com/litlabjargguest/
- havari@havari.is

Mjóanes
- Mjóanes, 701 Egilsstöðum
- /Mjóanes-Home-Accommodation-east-Iceland-Close-to-Egilsstaðir
- elsabreynis@gmail.com
- 847 6509
- 896 7370

Hof 1 Fellum
- Hofi 1, Upphéraðsvegur, 701 Egilsstaðir
- /Hof-1-fellum
- rannveighe@gmail.com
- 8474103

1001 Nótt
Hafa samband með tölvupósti að hundur sé með í för
- Álfaási, 701 Eigilsstöðum
- 1001nott.is
- kristin@1001nott.is
- 853 7700

Kirkjubær Gistiheimili
- Fjarðarbraut 37a, 755 Stöðvarfjörður
- kirkjubaerguesthouse.com/
- kirkjubaereasticeland/
- birgiral@isholf.is
- 892 3319

Fosshótel Austfirðir
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Hafnargata 11-14, 750 Fáskrúðsfjörður
- islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-eastfjords
- austfirdir@fosshotel.is
- 470 4070

Geirastaðir
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Geirastaðir 2, 701 Egilsstaðir
- geirastadir-hestar.com/
- /Geirastadir-hestar
- tg@me.is
- 8453006
- 8466700
Norðurland

Hótel Kjarnalundur
Hundar eru leyfðir frá hausti fram á vor.
- Kjarnalundur, 600 Akureyri
- http://kjarnalundur.is
- info@kjarnalundur.is
- 460 0060

Gistiheimilið Pétursborgir & Gista apartments
Í Gista apartments á Akureyir, 2ja herb. Íbúð
Í gistiheimilið Pétursborg erum við með 2 smáhýsi, sem eru eins og 2ja manna herb. með baði, þar sem við leyfum hunda í. Skemmtileg staðsetning rétt utan Akureyrar og rétt hjá hundasvæðinu á Blómsturvöllum.
- Pétursborgir, 601 Akureyri
- Petursborg.com
- guesthouse@petursborg.com
- 4611811

Lómatjörn gisting
- Lómatjörn, 601 Akureyri
- /Lomatjorn-Gisting
- lomatjorn.iceland@gmail.com
- 896 0847

Lamb inn
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Öngulsstaðir III, 601 Akureyri
- lambinn.is/
- /lambinniceland/
- lambinn@lambinn.is
- 463 1500

Ytra Lón
- Ytra Lón, 681 Þórshöfn
- http://www.ytralon.is/
- mirjam@ytralon.is
- 846 6448

Sunnuberg - Hofsósi
Hundar eru leyfðir í Prestbakka, sem er eitt af húsunum sem hægt er að gista í.
- Sunnuberg, 656 Hofsósi
- https://www.northiceland.is
- gisting@hofsos.is
- 453 7434
- 8930220

Gistiheimilið Miðsitju
- Varmahlið Miðsitja, 560 Varmahlíð
- booking.com/hotel/is/midsitja.is.html
- asa@midsitja.is
- 8620806

CJA gisting
- Hjalli, 650 Laugar
- cja.is
- cja@cja.is
- 464 3757
- 864 3757

Höfði Cottages
Hundar eru leyfðir í sumarbústöðum Höfða Cottages.
- Ólafsfjarðarvegi, 620 Dalvík
- hofdicottages.com/
- info@hofdicottages.com
- 7892132

Dalvík Hostel
- Vegamót, 620 Dalvík
- dalvikhostel.com
- vegamot@vegamot.net
- 699 6616

Glaðheimar
- Brautarhvammi, 540 Blöndós
- gladheimar.is/
- gladheimar@simnet.is
- 820 1300
- 690 3130

The Garage - Studio apartments
- Varmahlíð, 861 Steinar
- thegarage.is
- /thegarageapartments/
- hobbybondi@gmail.com
- 893 8962

Abbi-Ísland
- Brekkulækur, Miðfirði, 531, Hvammstangi
- abbi-island.is/
- booking@abbi-island.is
- 451 2938
- 893 638

Lýtingsstaðir
- Lýtingsstaðir, 561 Varmahlíð, Skagafirði
- lythorse.is
- info@lythorse.is
- 453 8064
- 893 3817

Hestasport Cottages
- Varmahlíð, 560 Varmahlíð, Skagafirði
- riding.is
- info@riding.is
- 453 8383

Fosshótel Húsavík
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Ketilsbraut 22, 640 Húsavík
- islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-husavik
- husavik@fosshotel.is
- 464 1220

Kaldbaks-kot Cottages
Tvö kotanna bjóða hunda velkomna
- Kaldbakur, 640 Husavik
- cottages.is/
- /GestahusCottages/
- cottages@cottages.is
- 892 1744
Vestfirðir

Hótel Ísafjörður
- Silfurtorgi 2, 400 Ísafjörður
- isafjordurhotels.is
- info@hotelisafjordur.is
- 456 4111
- 456 4767

Cabin of Iceland - Súðavík
Einungis í boði frá maí til október á hverju ári
- Gamla símstöðin, 420 Súðavík
- cabinsoficeland.com/sudavik/

Fosshótel Vestfirðir
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Aðalstræti 100, 450 Patreksfjörður
- islandshotel.is/hotels-in-iceland/fosshotel-westfjords
- vestfirdir@fosshotel.is
- 456 2004

Bjarkarholt gistiheimili
Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.
- Bjarkarholt, 451 Patreksfjörður
- bjarkarholt.is/
- /bjarkarholt
- bjarkarholt@bjarkarholt.is
- 4562025
- 7775777
Færanleg gisting

Nordic Car Rental Campers
Leiga á húsbýlum og camperum sem leyfa hunda
- nordiccarrentalcampers.is
- /nordiccarrentalcampers
- info@nordiccampers.net
- 511 5660