Hér munum við taka saman lista af hótelum, hostelum, sumarbústöðum og öðrum fyrirtækjum sem leyfa hunda í gistiaðstöðuna hjá sér. Við minnum þó á að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för þar sem oft er um að ræða ákveðin herbergi. Listinn er birtur með leyfi rekstraraðila eða eftir að fyrirtæki hefur opinberlega auglýst að þau leyfi hunda. Við minnum þó á að fyrirtæki geta breytt stefnu eða nýir eigendur tekið við sem leyfa ekki hunda, þessi listi er tekinn saman í maí 2020 og er birtur með fyrirvara um breytingar.

Gangið vel um og verum til fyrirmyndar.

Höfuðborgarsvæðið

Grand Hótel Reykjavík

BB44

BB44 eru með lítinn sumarbústað í bakgarðinum þar sem gestum er leyft að hafa hunda.

Reykjanes

Hótel Keflavík

Vesturland

Lækjarkot

Í lækjarkoti býr labradortík sem bíður aðra hunda velkomna.

Hraunsnef Sveitahótel

Það er rukkað 2500 kr. aukalega vegna þrifa á herbergjum og smáhýsum þar sem hundar dvelja, einnig eru hundar á ábyrgð eiganda ef þeir skemma eitthvað eða slasa sig. Hundar þurfa að vera í taum á meðan á dvöl stendur þar sem alíendur og hænur eru á svæðinu sem geta ekki flogið til að bjarga sér. Einnig eru hundar starfsmanna og eiganda Hraunsnefs á svæðinu og gera þarf ráð fyrir því að það munu verða hundar á svæðinu.

Hótel Búðir

Kolsstaðir

Stundarfriður

Hálsaból

Vogur Country Lodge

Fosshótel Reykholt

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Fosshótel Stykkishólmur

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Gisting undir jökli

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Suðurland

Akurgerði

Hunkubakkar

Lækjarhús Farm Holidays

Iceland Bike Farm

Cabins of Iceland

Úthlíð

Guesthouse Hóll

Gæludýr eru velkomin.
Við tökum sérstakt þrifgjald kr. 2.500.- á hvert herbergi óháð fjölda dýra.

Mið-hvoll

Traustholtshólmi

Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki

Rauðskriður sveitadvöl

Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki

Camp Boutique

Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki

Lambhús

Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki

The White house

Hundurinn Skuggi Hákonarson tekur vel á móti fólki

Fosshótel Jökulsárlón

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Hótel Laki

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Guesthouse Álfasteinn

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Adventure Hótel Hof

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Austurland

Hótel Aldan

Starmyri Cottages

Lindarbrekka í Berufirði

Havarí

Framtíð apartments and holiday homes

Hundar eru leyfðir í sumarbústöðunum og “tunnunum”(barrels)

Litlabjarg Guesthouse

Mjóanes

Hof 1 Fellum

1001 Nótt

Hafa samband með tölvupósti að hundur sé með í för

Kirkjubær Gistiheimili

Fosshótel Austfirðir

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Geirastaðir

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Norðurland

Hótel Kjarnalundur

Hundar eru leyfðir frá hausti fram á vor.

Gistiheimilið Pétursborgir & Gista apartments

Í Gista apartments á Akureyir, 2ja herb. Íbúð
Í gistiheimilið Pétursborg erum við með 2 smáhýsi, sem eru eins og 2ja manna herb. með baði, þar sem við leyfum hunda í. Skemmtileg staðsetning rétt utan Akureyrar og rétt hjá hundasvæðinu á Blómsturvöllum.

Lómatjörn gisting

Lamb inn

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Ytra Lón

Sunnuberg - Hofsósi

Hundar eru leyfðir í Prestbakka, sem er eitt af húsunum sem hægt er að gista í.

Gistiheimilið Miðsitju

CJA gisting

Höfði Cottages

Hundar eru leyfðir í sumarbústöðum Höfða Cottages.

Dalvík Hostel

Glaðheimar

The Garage - Studio apartments

Abbi-Ísland

Lýtingsstaðir

Hestasport Cottages

Fosshótel Húsavík

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Kaldbaks-kot Cottages

Tvö kotanna bjóða hunda velkomna

Vestfirðir

Hótel Ísafjörður

Cabin of Iceland - Súðavík

Einungis í boði frá maí til október á hverju ári

Fosshótel Vestfirðir

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Bjarkarholt gistiheimili

Íslandshótel eru með reglur um dvöl hunda á hótelunum sem lesa má hér.

Færanleg gisting

Nordic Car Rental Campers

Leiga á húsbýlum og camperum sem leyfa hunda