
Er hundurinn þinn rétt skráður hjá Dýraauðkenni?
Á Íslandi eru langflestir hundar örmerktir, enda er það skilyrði samkvæmt reglugerð um velferð gæludýra. Örmerki er lítil flaga sem ...
febrúar 26, 2020
ads-headphone


Sjúkrakassi hundsins

Það er mikilvægt að eiga nauðsynjavörur ef hundurinn veikist snögglega eða slasast. Þær geta bætt líðan hundsins töluvert þar til hann kemst til dýralæknis og getur jafnvel komið í veg fyrir að dýralæknis sé þörf.
- Skæri
- Flísatöng
- Teip
- Grisjur
- Teygjubindi (sjálflímandi)
- Klóaklippur
- Blood stopper
- Pro-kolin
- Verkjastillandi ætluð hundum (canidryl eða rimadyl)
- Fucidin
- Sáravatn

Fyrsta hjálp hunda
Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda?

Hundar og áramót – Leiðir til að minnka hræðslu
- . desember 17, 2016
Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í