ads-headphone
ads-headphone

Sjúkrakassi hundsins

Það er mikilvægt að eiga nauðsynjavörur ef hundurinn veikist snögglega eða slasast. Þær geta bætt líðan hundsins töluvert þar til hann kemst til dýralæknis og getur jafnvel komið í veg fyrir að dýralæknis sé þörf.

Fyrsta hjálp hunda

Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda?