„Leyfilegt verði að halda hund eða kött í félagslegum íbúðum í eigu Kópavogsbæjar. Leyfið verði háð eftirfarandi skilyrðum:
a) Sé um sameiginlegan inngang að ræða er hunda- og kattahald háð samþykki 2/ 3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang eða stigagang. (skv lögum um fjöleignarhús og reglum um katta- og hundahald í Kópavogi).
b) Hunda- og kattahald í félagslegum íbúðum með sérinngangi er leyfilegt.“
Ég er afar glöð og stolt að geta ilkynnt ykkur hér á fésbókinni að Velferðarráð Kópavogs samþykkti áðan tillögu mína um…
Posted by Kristín Sævarsdóttir on Mánudagur, 14. maí 2018