Bæn hundsins

Ég lifi varla lengur en 15 ár.

Mér líður illa án þín, hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér.

Gefðu mér tíma og svigrúm til að skilja til hvers þú ætlast af mér.

Hrós þitt og umbun er sem sólargeisli – refsing sem þungur dómur.

Reiðstu ekki sakleysi mínu, ég vil þér vel.

Þú hefur þína atvinnu, átt þína vini og ánægjustundir – ég á bara þig.

Talaðu við mig. Enda þótt ég skilji ekki mál þitt, þá skil ég tón raddar þinnar. Augu mín og látbragð eru mín orð.

Áður en þú slærð mig, bið ég þig að muna, að með beittum tönnum get ég kramið hönd þína, en ég mun aldrei beita þig ofbeldi.

Ef þér finnst ég leiðinlegur vegna annríkis þíns, mundu þá að stundum líður mér illa og verð pirraður, til dæmis í sólarhita.

Annastu mig þegar ég verð gamall. Án þín er ég hjálparvana.  Deildu með mér gleði þinni og sorgum.

Veittu mér hlutdeild í lífi þínu, því ÉG ELSKA ÞIG.

 
ads-headphone
Slider

Hverju þarf að huga að áður en hundi er bætt við fjölskylduna?

Hvernig hundur hentar þér?

Hverju þarf að huga að áður en hundi er bætt við fjölskylduna?

Það er stór ákvörðun að fá sér hund. Þessi ákvörðun mun breyta lífi þínu. Það er mikil vinna að hugsa um hvolp en ef þú hugsar vel um hann færðu traustan félaga til baka sem elskar þig skilyrðislaust. Þú ert að taka á þig mikla ábyrgð.

Hvernig hundur hentar þér?

Þú hefur ákveðið að taka að þér hund. Þú gerir þér grein fyrir þeirri vinnu sem því fylgir og þú áttar þig á því að þetta er margra ára skuldbinding. Þú ert tilbúin(n) að eyða þeim peningum, tíma og orku sem þarf til að ala upp hund. Þetta er góð byrjun en enn vantar svör við mörgum spurningum.

Hundanöfn

Tíkur

Aska

Abba

Afríka

Agla

Agna

Agnarögn

Agnes

Aida

Akíma

Akíra

Alexía

Alfa

Alpína

Amíra

Amíra

Amos

Anastasía

Anja

Anný

Apríl

Apríl

Aría

Arína

Artemis

Arwen

Arya

Aska

Askja

Assa

Athena

Ava

Aþena

Álfa

Álfadís

Áróra

Ásta

Beikon
Bekka
Bella
Berlín
Berta
Beta
Betsy
Bettý
Beygla
Billa
Birna
Birta
Bjarma
Björk
Björt
Blanda
Blesa
Blika
Blíða
Blær
Blökk
Bokka
Bomba
Bona
Boníta
Bonný
Bót
Brella
Bríet
Budda
Buffý
Busla
Bylgja

Cameron

Cara

Carmen

Casey

Chanel

Chloe

Cindý

Cleó

Coco

Coda

Cora

Cortina

Dahlía
Daisy
Dallas
Dana
Debra
Deisý
Dimma
Dimmalimm
Dippa
Díana
Díma
Dís
Dísa
Díva
Dolly
Donna
Doppa
Dóra
Drífa
Dröfn
Dugga
Dula
Dúfa
Dúlla
Dúna
Dússý
Dyngja
Dögg

Effý
Egla
Eia
Eik
Eir
Eldey
Elding
Elínóra
Elísabet
Elíta
Elja
Ella
Ellý
Elsa
Embla
Emla
Emma
Enja
Esja
Essí
Eva
Evíta
Eyja
Éla

Fanney
Fedóra
Fiðla
Fíasól
Fífa
Fjóla
Flauta
Fluga
Flumbra
Folda
Freyja
Frigg
Fríða
Fura
Fönn

Gloría
Gló
Glóey
Gola
Goldie
Grimma
Gríma
Grísla
Gucci
Gugga
Gullbrá
Gyðja
Gæskan

Harpa
Harpa
Havana
Heba
Heiða
Hekla
Hel
Helga
Hera
Hetja
Héla
Hneta
Hnota
Hollý
Hrafntinna
Hrefna
Hríma
Hörn

Iða
Iðunn
Indý
Ída
Ísabella
Ísadóra
Ísafold
Ísey
Ísold
Íva

Jara
Jasmín
Jenný
Jordan
Júlía
Jökla

Kaja
Kalda
Kalda
Kalí
Kaníka
Kapí
Kara
Karís
Karma
Karmen
Kata
Katla
Katy
Kayja
Káta
Kela
Kellý
Kendra
Kilja
Kiljan
Kisa
Kjamma
Klara
Kleina
Kleó
Kleópatra
Klórína
Klóý
Kola
Kolgríma
Kolka
Kolla
Kollý
Komma
Korý
Kotra
Kóbý
Kósý
Krafla
Kráka
Kringla
Krisma
Kría
Krulla
Krumma
Kúla
Kvika
Kvikk

Lady
Lamía
Layla
Lára
Lea
Leia
Leila
Lena
Lexí
Lilla
Lillý
Lind
Líf
Lína
Línus
Lísa
Ljúfa
Ljúfa
London
Lonsa
Loppa
Lotta
Lóa
Lóla
Lucky
Lukka
Lúna
Lúsí
Lyna

Maddý
Mafía
Maja
Malik
Malla

Maddý
Mafía
Maja
Malik
Malla
Mangó
Mara
María
Marína
Marlín

Nala
Nanna
Nansý
Napoli
Nara
Nellý
Nena
Netta
Nikkolína
Ninja
Nizza
Nína
Nóa
Nóra
Nóta
Nótt
Nurý

Olga
Olla
Ophira
Orka
Ófeig
Ófelía
Ómaría
Ósk

Panda
Pandarós
París
Pattý
Penný
Perla
Petra
Pippin
Pippý
Pixý
Pía
Píla
Pína
Písl
Pollý
Ponta
Púsla
Pysja
Pæja

Ragga
Ragnheiður
Ráðhildur
Rák
Rán
Ríma
Ríta
Rjúpa
Ronja
Ronný
Roxy
Rósa
Rúbý
Rúsína
Rysía
Rökkva
Röskva

Saga
Sakka
Sakura
Salka
Sandra
Sara
Sasha
Seisei
Sessý
Setta
Shakíra
Sigurlína
Silja
Silla
Sindý
Sísí
Skella
Skessa
Skippý
Skíma
Skonsa
Skoppa
Skotta
Skriða
Skrugga
Skrúfa
Skuld
Skuppla
Skutla
Skvetta
Skvísa
Sky
Slaufa
Slydda
Smarties
Snjóa
Snortra
Snót
Snudda
Snúlla
Snúra
Snædís
Snæland
Snælda
Soffía
Solla
Sófí
Sól
Sóla
Sóley
Spenna
Sponsa
Spúsa
Stássa
Stella
Stelpa
Stína
Stjarna
Strúta
Sunna
Surtsey
Svala
Svarta
Syrpa

Talía
Tanja
Tanya
Tara
Tása
Tásla
Táta
Tekla
Telma
Tequila
Terka
Terrý
Tessý
Thasía
Thelma
Theó
Ticky
Tinna
Tía
Tíbrá
Tíma
Tína
Tísla
Títa
Títan
Títla
Tívolí
Tjara
Tosca
Tófa
Tóta
Tracy
Trinitý
Trítla
Trúska
Trýna
Twiggy
Týra

Ugla
Urður
Úa
Úna

Vaka
Valka
Vanda
Venus
Verðandi
Vikký
Villimey
Vígsla

Ylfa
Ylva
Ynja
Yrja
Yrma
Yrsa
Ýra

Zarína
Zeta
Zíta
Zíva
Zoe
Zóla

Þoka
Þota
Þruma
Þrumudís
Þula
Þyrla
Þöll

Æsa

Ösp

Rakkar

Adam
Addi
Akkiles
Aladdin
Albert
Alferð
Alfie
Alli
Alvin
Andri
Aragon
Aramis
Ares
Aris
Aríus
Aron
Arró
Askur
Atlas

Bailey
Baldur
Baltasar
Baltó
Bangsi
Bangsímon
Baski
Bassi
Basti
Batman
Bárður
Bender
Benji
Benni
Bilbó
Billie
Bingó
Bítill
Bjarmi
Bjartur
Bjössi
Blámi
Blettur
Bokki
Boli
Bolli
Bolti
Bónó
Boris
Borki
Boss
Bóbó
Bónó
Bósi
Brattur
Breki
Brian
Brímir
Bronco
Brósi
Bruce
Brúnó
Brútus
Bubbi
Buffi
Bugsy
Burton
Búffi
Búi
Búni
Búri
Bússi
Bylur
Böddi

Canis
Cappy
Castró
Cesar
Chester
Chino
Chivas
Cortes
Cosmo

Dagur
Dammi
Dáði
Debbi
Demon
Denni
Depill
Dex
Dexter
Diego
Dímon
Dínó
Dísel
Djangó
Dobbie
Doddi
Domino
Dotti
Dózer
Dragó
Draugur
Draumur
Dreki
Dropi
Duke
Dúddi
Dúlli
Dúmbó
Dylan
Dynur

Egó
Einar
Eldur
Elliot
Elmó
Elvis
Emil
Prins
Enzó
Eri
Erill
Erró
Essi
Evó

Fadó
Falkor
Faró
Felini
Felló
Fengur
Fenrir
Fermó
Fernandó
Feykir
Flekkur
Flirter
Flóki
Flynn
Fonsi
Frakkur
Frami
Frár
Freyr
Frosti
Fródó
Fróði
Funi
Fúsi

Gabríel
Gaddur
Galdur
Gandhí
Ganti
Garpur
Garri
Gaur
Geysir
Gizmo
Glaður
Glanni
Glói
Goði
Golíat
Golli
Gormur
Goschi
Gosi
Gotti
Góri
Greifi
Grettir
Grimmur
Grímur
Gróði
Gulli
Gunnar
Gutti
Gúrú
Gústi

Hades
Hagalín
Hammond
Hannes
Hannibal
Happy
Harró
Glói
Hektor
Hemmi
Hendrix
Herkúles
Hermes
Hilmar
Hlunkur
Hnoðri
Hómar
Hrafn
Hrappur
Hringur
Hrollur
Hrói
Hryggur
Hrýmir
Hugi
Huginn
Hunter
Húgó
Húkó
Húni
Hörður

Igor
Ingi
Ivan
Ímir

Jack
Jagger
Jaki
Jakob
Jason
Jazz
Jobbi
Jói
Jónsi
Júlíus
Jökull

Kaffon
Kaldbakur
Kaldi
Kaldur
Kalli
Kanill
Kappi
Karó
Kaskur
Kasper
Kári
Kátur
Keilir
Keisari
Keli
Ketill
Kjalar
Kjói
Klaki
Klakkur
Klettur
Klói
Knútur
Kobbi
Kolli
Kolur
Konni
Konráð
Kormákur
Kófú
Kópur
Kóral
Kraftur
Krapi
Kristall
Kríli
Krulli
Krummi
Krúbí
Krúsi
Kubbur
Kuggur
Kústur
Kútur
Kyndill
Kölski

Labbi
Lalli
Lambi
Lappi
Larfur
Laufdal
Laugi
Laxi
Labbi
Lalli
Lambi
Lappi
Larfur
Laufdal
Laugi
Laxi
Láki
Legó
Lenní
Lennon
Lenny
Leonardó
Leó
Leppur
Lexi
Lilli
Ljúfur
Logi
Loki
Lubbi
Lúðvík
Lúkas
Lúlli

Maddý
Mafía
Maja
Malik
Malla

Magic
Magni
Mangó
Maríó
Markó
Marri
Massi
Matti
Max
Mán
Mikki
Míkó
Mímir
Mínó
Míó
Míró
Mjölnir
Mojo
Moli
Monsi
Morgan
Mosi
Mozart
Móri
Muggur
Mulder
Muninn
Múffi
Múlan
Myrkvi
Mökkur

Nafni
Naggur
Nagli
Nalú
Narri
Negull
Neisti
Nelson
Nemó
Neró
Níkó
Nítró
Njalli
Nonni
Nói
Nóri
Númi
Nökkvi

Oddur
Olli
Olsen
Oreo
Orri
Ottó
Owen
Óðinn
Ófeigur
Óli
Ólíver
Óríon

Pablo
Pancho
Patti
Patton
Pax
Pedró
Pegasus
Peyji
Pési
Piló
Pjakkur
Plató
Plútó
Polki
Pongó
Ponsi
Posi
Potter

Póló
Prati
Prins
Prófastur
Putti
Púki
Púmba

Rafael
Rafí
Rambó
Ramos
Ramón
Raspur
Rebbi
Rex
Reykur
Ringó
Ríó
Rjómi
Rocco
Rocky
Rokkó
Rommel
Rommi
Ronaldo
Róbert
Rólex
Rómeó
Ruffi
Runi
Rúfus
Rökkvi

Safír
Sasú
Sámur
Scooby
Seifur
Seppi
Sesar
Setti
Sherlock
Sigfús
Simbi
Sídó
Síló
Sírnir
Sjarmur
Skafti
Skalli
Skari
Skeggur
Skjöldur
Skorri
Skotti
Skröggur
Skuggi
Skundi
Skutull
Skúli
Skúmur
Smali
Snabbi
Snati
Snáði
Snjólfur
Snoopy
Snorri
Snúður
Snúlli
Snær
Sófus
Sókrates
Sólbjartur
Sóló
Sómi
Sóti
Spegill
Spori
Spot
Spotti
Spói
Sprækur
Spurðann
Stígur
Stormur
Strákur
Strútur
Stubbur
Stúfur
Svali
Svartur
Sveimur
Sveinn
Svenni
Sæmundur

Taktann
Taktur
Tamar
Tangó
Tankur
Tappi
Tarzan
Tegan
Teitur
Terki
Tess
Tessi
Tindur
Tígull
Tíkó
Tímon
Tító
Títus
Tjakkur
Tobbi
Toby
Toppur
Torres
Tóbías
Tóbý
Tógó
Tómas
Tópas
Tótó
Tristan
Trítill
Trukkur
Tryggur
Trölli
Tumi
Tvistur
Twister
Tyler
Tyrael
Tyrion
Tyson
Týr
Týri
Týrus

Uggi
Umbi
Urmull
Uxi
Úlfur

Vader
Valentínó
Valtýr
Vargur
Vendill
Vaskur
Vestri
Viggó
Viktor
Vindur
Virgill
Vífill
Vírus
Völundur
Vörður

Yoko
Ýmir

Zorró

Þengill
Þjarkur
Þjálfi
Þorri
Þór
Þrándur
Þrengill
Þrennar
Þyrnir
Þytur

Ægir

Ögmundur