Þjálfun

Þjálfun

Allar greinar Þjálfun

Nammi er mikið notað í þjálfun á hundum, en af hverju? Sem hundaeigendur og hundaþjálfarar er það skylda okkar að láta hundunum okkar líða vel og það er alltaf mikill kostur að ná góðum árangri í þjálfun. Matur ...
Comments Off on Af hverju að nota nammi í þjálfun?
Allar greinar Innlendar fréttir Þjálfun

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. ...
Comments Off on Hundar og áramót – Leiðir til að minnka hræðslu
Allar greinar Þjálfun

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ...
Comments Off on Leikur eftir þjálfun bætir minni hunda
Allar greinar Þjálfun

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur ...
Comments Off on Hundar og kettir
Allar greinar Þjálfun

Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið ...
Comments Off on 8 algeng mistök í taumgönguþjálfun
Allar greinar Þjálfun

Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af ...
Comments Off on Hundar sem grafa
Allar greinar Þjálfun

Klassísk skilyrðing – Classical Conditioning (CC) – Pavlovian Conditioning Klassísk skilyrðing er undirstaða alls náms. Nám er allur sá lærdómur sem fylgir okkur í gegnum lífið, bæði stóru og litlu hlutirnir. Klassísk skilyrðing á sér stað hjá öllum ...
Comments Off on Fetaðu lengra í hundafræðum: Skilgreiningar á mannamáli
Allar greinar Þjálfun

Það geta allir verið sammála um að hundamenningin á Íslandi hefur breyst ört síðastliðin ár. Það hafa aldrei verið jafn margir hundar í Reykjavík. Aldrei hafa jafn mörg námskeið verið í boði og hundaeigendur geta valið úr stórum ...
Comments Off on Áhrif tungumálsins á hundamenninguna
Allar greinar Þjálfun

Það eru margar ástæður fyrir því að hundar gelta. Fimm algengar ástæður eru: 1) Vakthundagelt er tvíþætt. Annars vegar þjónar það þeim tilgangi að vara aðra fjölskyldumeðlimi við því óvelkomna áreiti sem hundurinn hefur orðið var við. Hins vegar ...
Comments Off on Af hverju gelta hundar?
Allar greinar Þjálfun

Höfundur: Elísa Hafdís Hafþórsdóttir hundaþjálfari og atferlisfræðinemi Það vita allir sem eiga hund, að þeir eru bestu vinir mannsins. Fátt veit ég jafn gefandi og að hugsa um og eiga hund, sem alltaf tekur á móti manni með ...
Comments Off on Hvolpur á heimilið – Mikilvægi þekkingar