Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Í gær birti Félag Ábyrgra hundaeigenda á síðu sinni ítarlega skýrslu um einangrun á Íslandi sem unnin var af Þorgerði Ösp Arnþórsdóttur, meðlimi, og Guðfinnu Kristinsdóttur, stjórnarmeðlimi í Félagi ábyrgra hundaeigenda. Skýrslan er samtals 39 blaðsíður og fjallar meðal ...
Comments Off on Stenst einangrunarvistin kröfur um velferð dýra?
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Íslenskt frumkvöðlafyrirtæki hefur þróað smáan örmerkjaskanna sem tengist við farsíma og flettir upp örmerkjanúmeri í gagnagrunni WorldFengur og Dýraauðkennis. Upprunalega er örmerkjalesarinn hugsaður fyrir hesta. Eftir að Karl Már, stofnandi ANITAR, tók vitlausan hest heim úr haga byrjaði ...
Comments Off on ANITAR þróar smáan örmerkjaskanna
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

BB.is greindi frá því í gær að í þjálfun hjá Auði Björnsdóttir er labradorhundurinn Gói sem mun láta flogaveikt barn vita af yfirvofandi flogaköstum. Auður hefur verið að þjálfa Góa seinustu þrjá mánuði og mun hann fara til ...
Comments Off on Þjónustuhundum fjölgar
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Í frétt sem Rúv birti í dag kemur fram að meðaltali kemur einn hundur á ári dáinn eða í lífshættu á spítalann í Víðidal. Katrín Harðardóttir dýralæknir greindi frá þessu og sagði jafnframt að hundar með flatt trýni ...
Comments Off on Það verður líka of heitt í bílum á Íslandi
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Monsa er 5 ára Toy Poodle og hefur í rúmt ár mætt í vinnuna með eiganda sínum á hjúkrunarheimilinu Sóltúni og fékk í dag starfsmannakort frá vinnunni. Hún byrjar daginn í aðhlynningu með Stefaníu eiganda sínum. Monsa velur ...
Comments Off on Sóltún er með þrjá hunda í vinnu
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

UPDATE: Ronja fannst í morgun í sprungu rétt hjá svæðinu sem hún týndist frá. Vinur eigandann fann hana og hún er þyrst og svöng en að öðru leyti virðist hún hress. Við þökkum öllum innilega sem dreifðu myndum ...
Comments Off on Ronja er týnd (FUNDIN!)
Allar greinar Aðsendar greinar Innlendar fréttir

Aðsend grein Hundasamfélagið minnir á að ekkert eitt er rétt fyrir alla hunda og við mælum alltaf með að ráðfæra sig við dýralækni ef farið er í fóðurskipti, sérstaklega ef hundurinn er veikur eða viðkvæmur. Engar raunprófaðar rannsóknir ...
Comments Off on Hvað er hráfæði?
Allar greinar Heilsufar Hundafréttir Innlendar fréttir

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir ...
Comments Off on Mikilvægar upplýsingar um neyðarvakt dýralækna á Íslandi
Brúni hundamítillinn. Ljósmyndir: Karl Skírnisson og Matthías Eydal hjá Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Matvælastofnun sendi í gær út tilkynningu um nýtt tilfelli af brúna hundamítlinum. Þetta er í annað sinn sem brúni hundamítillinn er greindur á þessu ári, en þar á undan hafði hann ekki greinst frá árinu 2010. Brúni hundamítillinn (Rhipicephalus ...
Comments Off on Brúni hundamítillinn fannst í hundi í Reykjavík
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Guðmundur Árnason er áhugaljósmyndari “og rúmlega það” að eigin sögn. Hann tekur landlagsmyndir víðsvegar um landið og ferðast alltaf með hundinn sinn Geysla með sér. Geysli er 2ja ára púðla sem Guðmundur hefur alið upp frá fyrsta degi. ...
Comments Off on Sigrast á óttanum til að sitja fyrir