Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Allar greinar Innlendar fréttir

Nýlega mynduðust umræður inni á Facebook hóp Hundasamfélagsins um hversu ungur einstaklingur mætti fara út með hund í göngu. Bent var á að í reglugerð um velferð gæludýra kemur fram í 5. gr. að óheimilt sé að fela ...
Comments Off on Engin lágmarks aldur á taumgöngu í reglugerðum
Allar greinar Innlendar fréttir

Á opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun var kynnt tillaga um að Borgarlínan muni liggja yfir Geirsnefið og inn á Suðurlandsbrautina. Þetta er gert til þess að minnka álag á Miklubrautina á háannatímum með því að dreifa ...
Comments Off on Borgarlínan gerir ekki ráð fyrir hundasvæði á Geirsnefi
Allar greinar Innlendar fréttir

Stjórn Strætó bs. samþykkti einróma á fundi sínum í dag að leyfa farþegum að taka gæludýr með í strætó. Óljóst er hvenær leyfið tekur formlega gildi. „Það er ekki alveg víst hvenær verður af þessu en málið er ...
Comments Off on Samþykktu einróma gæludýr í strætó
Allar greinar Innlendar fréttir

Matvælastofnun greindi frá því í dag að tveir hundar hefðu verið fjarlægðir af heimilum í vikunni sem talin eru vanhæf.  Matvælastofnun hefur leyfi til að fjarlægja dýr af heimili sem er talið að dýrið sé í hættu og úrbætur ...
Comments Off on Hvolpur í lífshættu vegna vanhirðu og vanfóðrunar
Allar greinar Innlendar fréttir

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað Strætó bs áliti sínu varðandi undanþágu á reglugerð um hollustuhætti sem myndi leyfa gæludýr í Strætó í eitt ár. Um er að ræða tilraunaverkefni og verður bréf ráðuneytisins tekið fyrir á fundi stjórnar Strætó ...
Comments Off on Strætó má leyfa gæludýr frá og með 1.mars
Allar greinar Innlendar fréttir

Maskína framkvæmdi könnun á tímabilinu 10 – 21 nóvember 2017 þar sem spurt var „Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að gestir geti tekið hunda eða ketti með sér á veitingastað?“. Svarendur voru 827 talsins sem dregnir voru úr ...
Comments Off on Meirihluti hlynntur hundum og köttum á veitingarhúsum
Allar greinar Innlendar fréttir

Vísir greindi frá því 19. janúar að hundurinn Lukka væri heppin að vera á lífi eftir að hún át rusl eftir áramótin. Lukka hafði komist í kork stykki í göngutúr í kring um áramótin sem talið er koma frá ...
Comments Off on Flugeldaleyfar eru lífshættulegar
Allar greinar Innlendar fréttir

Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri hjá Veitum, minntist á það í viðtali við Fréttablaðið í gær að “talsvert hefði borið á því” að gæludýraeigendur væru að jarða dýrin sín á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk. Hægt er að sjá fréttina í heild sinni ...
Comments Off on Bannað að jarða dýr á vatnsverndarsvæðum
Allar greinar Innlendar fréttir

Fjarðarpósturinn greindi frá því  að dýraverndunnarfélag Hafnfirðinga og Óskasjóður Púkarófu afhentu í dag lögregluembættinu örmerkiskanna til að auðkenna t.d. týnd dýr. Gjöfin er liður í dýravernd og samfélagsverkefni. Fyrsti skanninn fór á lögreglustöðina á Flatahrauni í Hafnarfirði. Það ...
Comments Off on Lögreglunni i Hafnarfirði gefinn örmerkjaskanni
Allar greinar Innlendar fréttir

  Mast greindi frá því í dag að hjartaormur hefði greinst í fyrsta skipti í einangrun á Íslandi. Hjartaormurinn er sníkjuþráðormurinn Angiostrongylus vasorum. Ormurinn fannst í saursýni sem er alltaf tekið við komu hunda í einangrun. Meðhöndlun hófst um leið ...
Comments Off on Hjartaormur greindist í fyrsta skipti í einangrun á Íslandi