Erlendar fréttir

Erlendar fréttir

Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Ekki er öll vitleysan eins, en dómari í Ionia, Michigan sýknaði nýverið tvo hunda, Mario og Luigi, sem höfðu verið í ,,fangelsi“ síðastliðna 10 mánuði á meðan málaferli gengu fram. Meintur glæpur hundanna var að hafa drepið tvær ...
Comments Off on Hundar sýknaðir eftir 10 mánaða fangelsisvist
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Athvarfið Urgent Dogs of Miami fær fjöldan allan af hundum daglega og því þarf reglulega að svæfa annars heilbrigða hunda, athvarfið heldur uppi facebook síðu til að reyna að bjarga sem flestum. Seinasta miðvikudag birti athvarfið mynd af Bully blöndunum ...
Comments Off on Ókunnugir hundar verða bestu vinir í athvarfinu
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Á vef BBC kemur fram að hunda- og kattafóður frá Evanger’s hafi verið innkallað eftir að pug hundurinn Talula lést vegna þess að svæfingarlyfið pentobabital hafði smitast í fóðrið við framleiðslu. Afturkalla þurfti 5 tegundir frá fyrirtækinu sem voru ...
Comments Off on Hundur lést eftir að svæfingarlyf smitaðist í hundafóður
Allar greinar Erlendar fréttir

Föstudaginn 3. febrúar fékk eftirlitsstofnun dýravelferðar Bandaríkjana skipun um að fjarlægja gagnabanka sem innihélt þúsundir skýrsla um dýravelferð. Þessar skýrslur fjölluðu meðal annars um rannsóknarstofur sem halda hunda og ketti til rannsókna. Þessi gagnabanki innihélt opinberar skýrslur sem gerðu almenningi ...
Comments Off on Trump skipar eftirlitsstofnun dýravelferðar að fjarlægja opinberar skýrslur
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir Innlendar fréttir

Í Noregi hefur kona hlotið 21 dag í fangelsi fyrir notkun rafmagnsólar á þýskan fjárhund. Konan sagði að hundurinn væri stressaður og ætti það til að gelta á fólk í göngutúrum. Ólin gaf frá sér hátíðni hljóð þegar ...
Comments Off on Kærur fyrir notkun rafmagnsóla
Allar greinar Erlendar fréttir

Dýralæknar í Bretlandi biðja hundaeigendur þar í landi að fylgjast vel með hundunum sínum í vetur. 56 staðfest tilfelli af hundum sem hafa látist vegna sjúkdómsins síðan í nóvember 2012. Í kring um 1980 byrjuðu greyhound hundar í ...
Comments Off on Dýralæknar í Bretlandi vara við Alabama Rot
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Riley er 5 ára Golden Retriever og gefur dagpössuninni Happy Dog hæstu einkunn. Riley hefur farið í dagpössunina af og til síðan hann var hvolpur og elskar greinilega að fara í pössun. Á miðvikudaginn stakk Riley af úr bakgarðinum sínum og ...
Comments Off on Riley vildi fara í pössun
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

DockDogs eða Dýfuhundar er íþrótt sem hefur verið vinsæl síðastliðin ár í Bandaríkjunum og Ástralíu. Íþróttin felst í því að hundur stekkur af fullum krafti í sundlaug og ýmist er hæð stökksins mæld, sem nefnist Extreme Vertical, lengd stökksins sem ...
Comments Off on Hundurinn Sandy tók sunddýfu í átt að betra lífi
Erlendar fréttir Hundafréttir

Slóvanska ljósmyndakonan Katja Jemec tekur einstaklega fallegar myndir af hundum. Hún myndaði hunda úr athvarfi með mjög sérstöku sjónarhorni. Seríuna nefndi hún I Looked Up and There You Were. ...
Comments Off on Heimilislausir hundar myndaðir gegnum glergólf
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Norska Hundaræktunarfélagið (NKK) sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn mánudag  þar sem tilkynnt var að ræktun á ákveðnum tegundum hefði gengið of langt. Þar er vísað í brachycephalic tegundir en það eru tegundir með kramið trýni, eins og Pug, Pekingese, Boston ...
Comments Off on Hundar verði ekki lengur ræktaðir með of stutt trýni