Erlendar fréttir

Erlendar fréttir

Allar greinar Erlendar fréttir

Í gær birti Steve-o myndband af reynslu sinni af Peru og flækingshundinum Wendy sem stal hjarta hans. Steve-o labbaði um götur Perú og reyndi að vingast við flækingshundana sem vildu ekkert með hann hafa, þar til hann rakst á tíkina Wendy. Steve-o ...
Comments Off on Steve-o svaf í tjaldi fyrir Wendy í Perú
Allar greinar Erlendar fréttir

Maður að nafni Matt Bentley sá hundinn hlaupandi um saltströnd í Utah sunnudaginn 14. jan þegar hann var með hundinn sinn í lausagöngu. Hundurinn kom til Matts þegar hann kallaði á hann og setti Matt hann í bílinn ...
Comments Off on Hundur finnst nær dauða en lífi á saltströndum í Utah
Allar greinar Erlendar fréttir

Týnd labrador tík fannst í nístandi kulda í South Dakota 4. janúar þegar hún kom með fugl til veiðimanns sem hann hafði skotið niður. Farið var með tíkina í næsta hundaathvarf þar sem hún fékk nafnið River af starfsmönnum athvarfsins. River var illa leikin eftir ævintýraferðina með sár á ...
Comments Off on Eðli labradorsins kemur honum til bjargar
Allar greinar Erlendar fréttir

Lögreglan í Belmont, N.H. segir að eigandi þýsks fjárhunds sé á lífi vegna hundsins. Föstudaginn 29. des hringdi ökumaður í lögregluna vegna hunds á miðjum veginum sem neitaði að færa sig. Þegar lögreglan ætlaði að skila hundinum heim ...
Comments Off on Hundur bjargaði eiganda sínum frá dauða
Allar greinar Erlendar fréttir

Að komast í gegn um daginn gat verið erfitt fyrir Sam Thompson, 8 ára einhverfan og hjartaveikan strák í grunnskólanum Van Arsdale, sem er í borginni Arvada í Colorado-fylki. Dagurinn hans inniheldur tíma hjá sérfræðingum og er bæði styttri ...
Comments Off on Þjónustuhundar læra af nemendum í grunnskóla
Allar greinar Erlendar fréttir

Hægt að sjá myndband við fréttina hér Lucky er 5 ára smáhundablanda sem var bjargað á aðfangadag af slökkviliðsmönnum í Pasadena, Kaliforníu. Lucky var einn heima þegar eldurinn breyddist út vegna kertis sem hafði verið skilið eftir í ...
Comments Off on Lucky bjargað úr eldsvoða á aðfangadag
Allar greinar Erlendar fréttir

RSPCA hefur seinustu daga verið að finna fólk sem býr á götunni með gæludýrin sín og gefa þeim hlýjar yfirhafnir fyrir dýrin. Það eru mörg hundruð þúsund einstaklingar sem eru heimilislaus og búa á götunni yfir hátíðirnar í Bretlandi. „Við getum ekki hjálpað öllum, en ...
Comments Off on Heimilislausum hundum í Bretlandi gefnar yfirhafnir
Allar greinar Erlendar fréttir

Fox news fjallaði á dögunum um köttinn D-O-G(borið fram dee-oh-jee) sem fékk vinnu í hundaþjálfunarmiðstöð í sumar. Þjálfunarmiðstöðin Support Dogs, Inc. er staðsett í St. Lous tók og þjálfar þjónustuhunda fyrir blinda og hreyfiskerta. Starfsmenn miðstöðvarinnar segja D-O-G hafa fengið það ...
Comments Off on Kötturinn Dog þjálfar þjónustuhunda
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Ekki er öll vitleysan eins, en dómari í Ionia, Michigan sýknaði nýverið tvo hunda, Mario og Luigi, sem höfðu verið í ,,fangelsi“ síðastliðna 10 mánuði á meðan málaferli gengu fram. Meintur glæpur hundanna var að hafa drepið tvær ...
Comments Off on Hundar sýknaðir eftir 10 mánaða fangelsisvist
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Athvarfið Urgent Dogs of Miami fær fjöldan allan af hundum daglega og því þarf reglulega að svæfa annars heilbrigða hunda, athvarfið heldur uppi facebook síðu til að reyna að bjarga sem flestum. Seinasta miðvikudag birti athvarfið mynd af Bully blöndunum ...
Comments Off on Ókunnugir hundar verða bestu vinir í athvarfinu