Hundafréttir

Hundafréttir

Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Monsa er 5 ára Toy Poodle og hefur í rúmt ár mætt í vinnuna með eiganda sínum á hjúkrunarheimilinu Sóltúni og fékk í dag starfsmannakort frá vinnunni. Hún byrjar daginn í aðhlynningu með Stefaníu eiganda sínum. Monsa velur ...
Slökkt á athugasemdum við Sóltún er með þrjá hunda í vinnu
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

UPDATE: Ronja fannst í morgun í sprungu rétt hjá svæðinu sem hún týndist frá. Vinur eigandann fann hana og hún er þyrst og svöng en að öðru leyti virðist hún hress. Við þökkum öllum innilega sem dreifðu myndum ...
Slökkt á athugasemdum við Ronja er týnd (FUNDIN!)
Allar greinar Aðsendar greinar Innlendar fréttir

Flestir, ef ekki allir, hundaeigendur kannast við gleðina hjá ferfætlingnum þegar dallurinn er dreginn fram og matmálstíminn hefst. Skottið fer á fullt, munnvatnskirtlarnir vinna yfirvinnu og besti vinurinn getur varla hamið sig. Þeir málglöðu hefja  matmálsóperuna og smalahundurinn ...
Slökkt á athugasemdum við Hvað er hráfæði?
Allar greinar Heilsufar Hundafréttir Innlendar fréttir

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir ...
Slökkt á athugasemdum við Mikilvægar upplýsingar um neyðarvakt dýralækna á Íslandi
Brúni hundamítillinn. Ljósmyndir: Karl Skírnisson og Matthías Eydal hjá Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Matvælastofnun sendi í gær út tilkynningu um nýtt tilfelli af brúna hundamítlinum. Þetta er í annað sinn sem brúni hundamítillinn er greindur á þessu ári, en þar á undan hafði hann ekki greinst frá árinu 2010. Brúni hundamítillinn (Rhipicephalus ...
Slökkt á athugasemdum við Brúni hundamítillinn fannst í hundi í Reykjavík
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Guðmundur Árnason er áhugaljósmyndari „og rúmlega það“ að eigin sögn. Hann tekur landlagsmyndir víðsvegar um landið og ferðast alltaf með hundinn sinn Geysla með sér. Geysli er 2ja ára púðla sem Guðmundur hefur alið upp frá fyrsta degi. ...
Slökkt á athugasemdum við Sigrast á óttanum til að sitja fyrir
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Í dag verður tekin fyrir á alþingi fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur um hvort komi til greina að rýmka reglur um hollustuhætti og matvæli sem geri sveitarfélögum kleift að setja sínar eigin reglur um hvar sé leyfilegt að hafa dýr. ...
Slökkt á athugasemdum við Hildur vill að sveitarfélögin fái að ráða hvar dýr verði leyfileg
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun halda fjallahjólakeppni á fimmtudaginn næsta í bæði barna- og fullorðinsflokkum á stígum fyrir ofan Rauðavatn og upp á Hólmsheiði. Keppnin mun hefjast kl. 18 og mun standa fram eftir kvöldi, eða til um kl. 21. Keppendur ...
Slökkt á athugasemdum við Fjallahjólakeppni við Rauðavatn og á Hólmsheiði 27. apríl
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Ekki er öll vitleysan eins, en dómari í Ionia, Michigan sýknaði nýverið tvo hunda, Mario og Luigi, sem höfðu verið í ,,fangelsi“ síðastliðna 10 mánuði á meðan málaferli gengu fram. Meintur glæpur hundanna var að hafa drepið tvær ...
Slökkt á athugasemdum við Hundar sýknaðir eftir 10 mánaða fangelsisvist
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Björgunarsveitin kom Pálínu Ásbjörnsdóttur til bjargar í gær þegar hundurinn hennar Kvika féll ofan í 7 metra djúpa gjá á vinsælu útivistarsvæði nálægt Búrfellsgjá. Kvika var föst í um tvo tíma ofan í gjánni en slasaðist sem betur ...
Slökkt á athugasemdum við Kvika þriðji hundurinn sem Björgunarsveitin bjargar úr Búrfellsgjá