Hundafréttir

Hundafréttir

Allar greinar Innlendar fréttir

Guðfinna Kristinsdóttir hjá Hundasamfélaginu hitti verkstjóra hjá Kópavogsbæ í dag með hundaeiganda sem varð vitni að slysinu í gær á Vatnsendahæð. Það fundust margar stórar, þykkar járnstangir á svæðinu sem Sandur slasaðist á í gær. Staðsetning má sjá ...
Comments Off on Kópavogsbær brást snögglega við
Allar greinar Innlendar fréttir

Vísir.is greindi frá því í dag að Sigurbjörg Hlöðversdóttir, íbúi í Hátúni 10, hafi fengið bréf fyrir helgi frá BRYNJA hússjóði Öryrkjabandalags Íslands þess efnis að hún þyrfti að losa sig við hundinn hann Hroll, ef hún vilji halda íbúðinni. Hrollur ...
Comments Off on Sigurbjörgu gert að losa sig við Hroll
Allar greinar Innlendar fréttir

Í dag slasaðist ungur whippet rakki að nafni Sandur á Vatnsendahæð í Kópavogi. Svæðið var samþykkt sem hundasvæði eftir fund hjá bæjarráði 2014 og var vísað áfram til umhverfis- og samgöngunefndar. Svæðið er gamall sendastaður og var mikið af vírum og járnstöngum standandi upp ...
Comments Off on Sandur slasaðist alvarlega á hundasvæði
Allar greinar Innlendar fréttir

Það þekkja líklegast einhverjir til Bull Terrier hundsins Rjóma. Fyrir tveim árum, þann 2.nóvember 2015, var héraðsdómur sýknaður af kröfum eiganda Rjóma um að fá innflutningsleyfi. Var rökstuðningur gegn leyfi að Bull Terrier væri bönnuð tegund hérlendis og ...
Comments Off on Rjómi er kominn úr einangrun
Allar greinar Innlendar fréttir

Við viljum árétta að það er enn ekki leyfilegt að fara með hunda inn á kaffihús og veitingastaði. Til þess að hundar geti löglega farið að mæta inn á staði þurfa eftirfarandi skilyrði að vera uppfyllt: Breytingin þarf að ...
Comments Off on Ekki fara með hunda inn á kaffihús – strax
Allar greinar Innlendar fréttir

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti á Facebook í dag að Dr.  Preben Willeberg hefði samþykkt að framkvæma nýtt áhættumat fyrir innflutning hunda og katta til Íslands. Dr. Preben Willeberg er fyrrverandi yfirdýralæknir í Danmörku og hefur ...
Comments Off on Erlendur fagaðili framkvæmir nýtt áhættumat
Allar greinar Innlendar fréttir

Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra skrifaði undir breytingu á reglugerð í dag sem gerir veitingarhúsaeigendum kleift að leyfa gæludýr ef þeir vilja. Hundasamfélagið fagnar þessum áfanga og vill nýta tækifærið til að minna hundaeigendur á að almennt ...
Comments Off on Hundasiðir á veitingastöðum
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Í gær birti Félag Ábyrgra hundaeigenda á síðu sinni ítarlega skýrslu um einangrun á Íslandi sem unnin var af Þorgerði Ösp Arnþórsdóttur, meðlimi, og Guðfinnu Kristinsdóttur, stjórnarmeðlimi í Félagi ábyrgra hundaeigenda. Skýrslan er samtals 39 blaðsíður og fjallar meðal ...
Comments Off on Stenst einangrunarvistin kröfur um velferð dýra?
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Íslenskt frumkvöðlafyrirtæki hefur þróað smáan örmerkjaskanna sem tengist við farsíma og flettir upp örmerkjanúmeri í gagnagrunni WorldFengur og Dýraauðkennis. Upprunalega er örmerkjalesarinn hugsaður fyrir hesta. Eftir að Karl Már, stofnandi ANITAR, tók vitlausan hest heim úr haga byrjaði ...
Comments Off on ANITAR þróar smáan örmerkjaskanna
Allar greinar Heilsufar Hundafréttir

Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá ...
Comments Off on Algengir heilsufarssjúkdómar í hundum