Heilsufar

Heilsufar

Allar greinar Heilsufar Hundafréttir

Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá ...
Comments Off on Algengir heilsufarssjúkdómar í hundum
Allar greinar Heilsufar

  Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað ...
Comments Off on Fyrsta hjálp hunda
Allar greinar Heilsufar Hundafréttir Innlendar fréttir

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir ...
Comments Off on Mikilvægar upplýsingar um neyðarvakt dýralækna á Íslandi
Allar greinar Heilsufar

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta ...
Comments Off on Hundar og hitaköst
Allar greinar Heilsufar

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum ...
Comments Off on Að kveðja besta vininn
Allar greinar Heilsufar Hundafréttir Innlendar fréttir

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi ...
Comments Off on Öryggi hunda í bíl
Allar greinar Berglind dýralæknir

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...
Comments Off on Berglind dýralæknir – Tennur og tannumhirða
Allar greinar Heilsufar

Hvenær er hundurinn minn öldungur? Eins og flestir vita er umönnun aldraðra hunda ólík þeirra ungu og hraustu. Það getur þó verið erfitt að meta hvenær hundur flokkast sem öldungur. Það er enginn ákveðinn aldur sem hægt er ...
Comments Off on Umönnun öldunga
Allar greinar Heilsufar

Hvað er Suprelorin? Suprelorin er ekki ósvipað örmerki í útliti og er stungið undir húð og situr þar eftir. Til hvers er Suprelorin notað? Suprelorin er notað til að gera karlhunda ófrjóa tímabundið. Það er aðeins notað á ...
Comments Off on Suprelorin – Efnagelding
Allar greinar Berglind dýralæknir

Berglind dýralæknir sýnir okkur hvernig neglur hunda eru byggðar upp, hvernig best sé að snyrta þær og hvers vegna það er mikilvægt. ...
Comments Off on Berglind dýralæknir – Klær og umhirða þeirra