Allar greinar

Allar greinar

Allar greinar Erlendar fréttir

Fox news fjallaði á dögunum um köttinn D-O-G(borið fram dee-oh-jee) sem fékk vinnu í hundaþjálfunarmiðstöð í sumar. Þjálfunarmiðstöðin Support Dogs, Inc. er staðsett í St. Lous tók og þjálfar þjónustuhunda fyrir blinda og hreyfiskerta. Starfsmenn miðstöðvarinnar segja D-O-G hafa fengið það ...
Comments Off on Kötturinn Dog þjálfar þjónustuhunda
Allar greinar Innlendar fréttir

Alexander Már Steinarsson varar hundaeigendur við brekkunni niður að hundasvæðinu í Mosfellsbæ í þræði á Facebook síðu fyrir hundaeigendur í Mosfellsbæ. Hann, kærasta hans og hundarnir enduðu utan vegar og inni í skóginum í þriðjudagskvöldið 12. desember þegar ...
Comments Off on Slys í brekkunni að hundasvæði Mosfellsbæjar
Allar greinar Innlendar fréttir

Hundasamfélagið varar við svæsinni magapest sem gengur milli hunda. Einkenni byrja yfirleitt sem uppköst og svo niðurgangur eða bara sem niðurgangur. Pestin virðist ganga yfir á 2-3 dögum. Við mælum því með að hundaeigendur séu viðbúnir. Byrji hundur ...
Comments Off on Svæsin magapest gengur
Allar greinar

Dýravakt Matvælastofnunar tilkynnti í dag á Facebook síðu sinni að þau óskuðu eftir hnerrandi hundum og köttum í sýnatöku. Síðustu vikur hefur hnerripest verið að smitast á milli hunda og katta. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands að Keldum hefur verið ...
Comments Off on Matvælastofnun óskar eftir sýnum úr hnerrandi hundum og köttum
Allar greinar Innlendar fréttir

Mbl.is greindi frá því í gær að þrír veitingastaðir hafa tilkynnt til Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að þeir ætli sér að leyfa hunda á veitingastöðum. Eftir að Heilbrigðiseftirlitið sendi þessum veitingastöðum kröfur reglugerðarinnar féll einn veitingastaður frá því að leyfa ...
Comments Off on Veitingastaðir uppfylla ekki kröfur heilbrigðisnefndar
Allar greinar Innlendar fréttir

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti á Facebook í dag að Dr.  Preben Willeberg hefði samþykkt að framkvæma nýtt áhættumat fyrir innflutning hunda og katta til Íslands. Dr. Preben Willeberg er fyrrverandi yfirdýralæknir í Danmörku og hefur ...
Comments Off on Erlendur fagaðili framkvæmir nýtt áhættumat
Allar greinar Innlendar fréttir

Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra skrifaði undir breytingu á reglugerð í dag sem gerir veitingarhúsaeigendum kleift að leyfa gæludýr ef þeir vilja. Hundasamfélagið fagnar þessum áfanga og vill nýta tækifærið til að minna hundaeigendur á að almennt ...
Comments Off on Hundasiðir á veitingastöðum
Allar greinar Aðsendar greinar

Eins og við höfum öll kynnst með einum eða öðrum hætti þá hafa hundar ótrúlegt þefskyn. Við njótum þeirra hlunninda að hafa hunda til að aðstoða okkur við ótrúlegustu hluti með nefinu á sér. Til dæmis leita að ...
Comments Off on Þefskyn hunda
Allar greinar Aðsendar greinar

Hvolpaglefs er eitthvað sem allir hvolpaeigendur þurfa að búa sig undir. Þetta er mikilvægur hluti af þroska og skynjun hvolps á umhverfi sínu. Sturla Þórðarson, hundaþjálfari og atferlisfræðingur fer hér yfir hvolpaglefs. Afhverju hvolpar glefsa, hvernig er best ...
Comments Off on Hvolpaglefs
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Í gær birti Félag Ábyrgra hundaeigenda á síðu sinni ítarlega skýrslu um einangrun á Íslandi sem unnin var af Þorgerði Ösp Arnþórsdóttur, meðlimi, og Guðfinnu Kristinsdóttur, stjórnarmeðlimi í Félagi ábyrgra hundaeigenda. Skýrslan er samtals 39 blaðsíður og fjallar meðal ...
Comments Off on Stenst einangrunarvistin kröfur um velferð dýra?