Allar greinar

Allar greinar

Allar greinar Innlendar fréttir

Hjá Reykjavíkurborg stendur nú yfir hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt 2018, árleg kosning um framkvæmdir í hverfum borgarinnar. Eitt af markmiðunum í ár er að gera Reykjavík að heilsueflandi borg. Ert þú með heilsueflandi hugmynd? Þetta er alls ekki ...
Comments Off on Betri Reykjavík – hugmynda söfnun
Allar greinar Heilsufar

Það eru til ótal mismunandi tegundir af beislum sem henta mis vel fyrir hundinn, ef hundurinn nær ekki að hreyfa sig rétt eða líður af einhverjum ástæðum illa í beislinu er hætta á því að hundurinn fari að ...
Comments Off on Hvernig beisli hentar hundinum?
Allar greinar Innlendar fréttir

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands var haldið á Mývatni dagana 9. – 10. mars í sjöunda skiptið. Keppnin er haldin á frosnu vatninu og sýndi Kolbrún Arna Sigurðardóttir okkur frá undirbúningi og keppninni sjálfri á Snapchat aðgangi hundasamfélagsins. Keppt var ...
Comments Off on Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni
Allar greinar Innlendar fréttir

Stefán H. Kristinsson fór ferð um hundagerðin á höfuðborgarsvæðinu þann 7. mars 2018 og taka myndir og myndbönd af aðstæðum. Það vantaði mikið upp á almennt viðhald þar sem það var erfitt að opna og loka gerðinu í ...
Comments Off on Hundasvæðin í lamasessi
Allar greinar Innlendar fréttir

Nú er Strætó að stefna að því að leyfa hunda og önnur gæludýr í strætó 1. mars næstkomandi. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Það er mikilvægt að hundaeigendur sem munu nota strætó undirbúi hundana sína vel ...
Comments Off on Er hundurinn tilbúinn í strætó?
Allar greinar Innlendar fréttir

26. janúar síðastliðinn tilkynnti félagið Hjálparhundar Íslands stjórn félagsins á Facebook síðu sinni. Stjórn félagsins er skipuð þremur aðalmönnum og þremur varamönnum. Stjórnina skipa: Haraldur Sigþórsson formaður, Elín Ingibjörg Kristófersdóttir gjaldkeri og Gunnhildur Jakobsdóttir ritari. Varamenn eru Edda Kristveig ...
Comments Off on Félagið Hjálparhundar Íslands stofnað
Allar greinar Innlendar fréttir

Nýlega mynduðust umræður inni á Facebook hóp Hundasamfélagsins um hversu ungur einstaklingur mætti fara út með hund í göngu. Bent var á að í reglugerð um velferð gæludýra kemur fram í 5. gr. að óheimilt sé að fela ...
Comments Off on Engin lágmarks aldur á taumgöngu í reglugerðum
Allar greinar Innlendar fréttir

Á opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun var kynnt tillaga um að Borgarlínan muni liggja yfir Geirsnefið og inn á Suðurlandsbrautina. Þetta er gert til þess að minnka álag á Miklubrautina á háannatímum með því að dreifa ...
Comments Off on Borgarlínan gerir ekki ráð fyrir hundasvæði á Geirsnefi
Allar greinar Innlendar fréttir

Stjórn Strætó bs. samþykkti einróma á fundi sínum í dag að leyfa farþegum að taka gæludýr með í strætó. Óljóst er hvenær leyfið tekur formlega gildi. „Það er ekki alveg víst hvenær verður af þessu en málið er ...
Comments Off on Samþykktu einróma gæludýr í strætó
Allar greinar Innlendar fréttir

Matvælastofnun greindi frá því í dag að tveir hundar hefðu verið fjarlægðir af heimilum í vikunni sem talin eru vanhæf.  Matvælastofnun hefur leyfi til að fjarlægja dýr af heimili sem er talið að dýrið sé í hættu og úrbætur ...
Comments Off on Hvolpur í lífshættu vegna vanhirðu og vanfóðrunar