Uncategorized

Hundurinn Meadow fannst með hjálp dróna

Brian James er fjallaleiðsögumaður frá New York sem sá auglýsingu um að Meadow, ársgömul Golden Retriver tík væri búin að vera týnd í 10 daga.