American Veterinary Society of Animal Behavior (AVSAB) voru stofnuð 1976 og eru samfélag dýralækna og vísindamanna sem hafa sameiginlegan áhuga
Það er stór breyting fyrir alla í fjölskyldunni að fá ungabarn á heimilið, ekki síst fyrir hundinn. Best er að
Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.
ákvæðar þjálfunaraðferðir virka fyrir alla hunda. Þær snúast í grunninn um það að verðlauna þá hegðun sem maður vill sjá meira af. Þeir sem fylgja jákvæðum þjálfunaraðferðum nota ekki hengingarólar eða skammir. Það er ekki rifið í hnakka hundanna og þeim er ekki snúið niður (alpha roll). Það er ekki kippt í ólarnar þeirra, spreyólar/geltólar eru ekki notaðar og hundar eru ekki beittir ofbeldi af neinu tagi.
Hundaþjálfari er ekki lögverndað starfsheiti svo hver sem er getur kallað sig hundaþjálfara. Við hvetjum hundaeigendur til að lesa vel yfir þennan lista áður en hundaþjálfari er valinn.
Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman