Hundafréttir Innlendar fréttir

Hundur flaug heim í farþegarými Icelandair

Erna Christiansen er hundaáhugakona með meiru og er meðal annars hundaræktandi, að læra hundaþjálfun, hundasnyrtingu og hundaljósmyndari. Hún hefur hingað

Týndir hundar Innlendar fréttir

Týndur hundur fæst ekki bættur hjá Sjóvá

Þar sem ekkert hafði sést til hans í mánuð fór Kristín Auðbjörns, annar eigandi Mola, að skoða líftrygginguna hans og komst þá að því að Sjóvá borgar ekki út líftryggingu á hundi sem annaðhvort er stolið eða finnst ekki. Henni brá augljóslega og fór að skoða skilmálana hjá hinum tryggingarfélögunum. Kom þá í ljós að Sjóvá er eina tryggingarfélagið sem tryggir hvorki stuldur né ef hundur finnst ekki aftur.

Innlendar fréttir

Hundagerði fært og minnkað fyrir hjólabraut

Árið 2018 var samþykkt í kosningu um Mitt hverfi að setja niður hundagerði á laut sem er á bakvið Vesturbæjarlaug.

Innlendar fréttir Hundafréttir

Er hundaeftirlitið barn síns tíma?

Hundaeftirlit Reykjavíkur svaraði fyrirspurn Félags Ábyrgra Hundaeigenda (FÁH) á dögunum um hversu margir hundar hafi verið vistaðir hjá Hundaeftirlitinu á

Innlendar fréttir Hundafréttir

Mast leggur til að stytta einangrun um helming

Matvælastofnun(MAST) leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Þetta kemur fram í drögum MAST að skýrslu um endurmat á skilyrðum fyrir innflutningi hunda.

Hundafréttir Innlendar fréttir

Atlas bjargað úr sprungu á Þingvöllum

Atlas, 5 ára Gordon Setter, var bjargað eftir að hafa fallið ofan í 5-6 metra ofan í sprungu. Tvær björgunarsveitir

Innlendar fréttir Hundafréttir

Sex fíkniefnaleitarteymi útskrifuð

Föstudaginn 24. maí útskrifuðust sex fíkniefnaleitarteymi á Hólum. Námið var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Menntaseturs lögreglunnar. Hundarnir sex heita Manne, Rökkvi, Tindur og bræðurnir Gonni, Bylur og Stormur og höfðu verið síðan í febrúar og stóðust allir próf undir dómurum frá Metropolitan lögreglunni í Bretlandi.

Innlendar fréttir Hundafréttir

Hundasamfélagið og Sif dýralæknir kynna merkjamál hunda

Hundasamfélagið og Sif Traustadóttir dýralæknir eru nú í átaki við að kynna merkjamál hunda fyrir hundaeigendum og þeim sem umgangast hunda. Það er mikilvægt að skilja hvernig hundunum líður til að geta byggt upp gott samband við hundinn, þjálfa og koma í veg fyrir slys.

Innlendar fréttir Hundafréttir

Hanz fyrsti mygluleitarhundur Íslands

Þýski fjárhundurinn Hanz var kynntur í gær á vorfundi tæknimanna sveitarfélaga í gær, á Hótel Selfossi. Hanz hefur verið í þjálfun hérlendis í um ár, í samstarfi við Mannvit, að leita að myglu í húsum. Mygluleitarhundar þekkjast víða í Evrópu en ekki hefur verið notast við þá hérlendis hingað til. Einar Ragnarsson, sviðsstjóri hjá Mannviti segir að Hanz muni gjörbylta aðferðum við að leita af leyndri myglu í húsum.

Innlendar fréttir Hundafréttir

Hundar og kettir leyfðir í félagsbústöðum

Á fundi stjórnar félagsbústaða 2. maí sl. var samþykkt að „leyfa hunda- og kattahald samkvæmt almennum reglum og samþykktum íbúa.“