Hundaþjálfun
Hundafréttir Erlendar fréttir Rannsóknir Þjálfun

AVSAB afneitar jákvæðri refsingu í þjálfun

American Veterinary Society of Animal Behavior (AVSAB) voru stofnuð 1976 og eru samfélag dýralækna og vísindamanna sem hafa sameiginlegan áhuga

Erlendar fréttir Hundafréttir

Hundurinn Meadow fannst með hjálp dróna

Brian James er fjallaleiðsögumaður frá New York sem sá auglýsingu um að Meadow, ársgömul Golden Retriver tík væri búin að vera týnd í 10 daga.

Erlendar fréttir Hundafréttir

Listamaður fræðir fólk um hjálparhunda

Arien Smith er að vinna gegn fordómum yfir ósýnilegum sjúkdómum með Disney prinsessum og hjálparhundunum þeirra! Arien upplifði ofbeldi og

Erlendar fréttir Hundafréttir

Kona lést úr hundaæði í Noregi

Hundaæði hefur ekki greinst í manneskju í Noregi síðan 1815, en hundaæði er alvarlegur veirusjúkdómur sem smitast frá ýmsum dýrategundum með munnvatni, oftast í gegnum bit eða klór, auk þess sem veik dýr geta smitað fólk með því að sleikja það segir Kristine Mørch, yfirlæknir á Haukeland-háskólasjúkrahúsinu og sérfræðingur í trópískum smitsjúkdómum.