Fjallahjólakeppni við Rauðavatn og á Hólmsheiði 27. apríl

Fjallahjólakeppni við Rauðavatn og á Hólmsheiði 27. apríl

Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun halda fjallahjólakeppni á fimmtudaginn næsta í bæði barna- og fullorðinsflokkum á stígum fyrir ofan Rauðavatn og upp á Hólmsheiði. Keppnin mun hefjast kl. 18 og mun standa fram eftir kvöldi, eða til um kl. 21. Keppendur verða mættir kl. 17 og munu vera að æfa sig á þessu svæði næstu daga fram að keppni.
hundasvaedi_kort2016-1

Svæðið er samþykkt hundasvæði í Reykjavík og því viljum við benda hundaeigendum á að færa sig annað á meðan keppnin stendur yfir til að forðast slys.

 

Athugasemdir

athugasemdir

You may also like

MAST gefur út leiðbeiningar um dýr á kaffihúsum

Það kom fram á mbl.is í dag að