©2019 by Hundasamfélagið. Proudly created with Wix.com

Hótel og gistihús sem leyfa hunda

Okkur til mikillar ánægju fer gistimöguleikum hundaeigenda ætíð fjölgandi, svo besti vinurinn geti komið með í ferðalagið.

Ef þú veist um hótel eða gististaði sem leyfa hunda, endilega sendu ábendingu á guffa@hundasamfelagid.is.

 

Höfuðborgarsvæðið

BB44

BB44 eru með lítinn sumarbústað í bakgarðinum þar sem gestum er leyft að hafa hunda.

Borgarholtsbraut 44 & Nýbýlavegur 16
200 Kópavogur
Sími: 554-4228 / 695-2044
Fax. 554-4228
Netfang: info@bb44.is
www.bb44.is 

Thomsen apartments

Thomsen apartments bjóða upp á nokkrar mismunandi íbúðir í miðbæ Rykjavíkur.

101 Reykjavík
Sími: 5192626
Netfang: booking@thomsenapartments.is
http://www.thomsenapartments.is/

Reykjanes

Hótel Keflavík

Leyfilegt er að gista með lítinn hund og þarf að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för.

230 Keflavík
Vatnsnesvegi 12 
Sími: 420-7000 & 420-7002
Netfang: stay@kef.is
https://www.kef.is/

Hótel Berg

Hundar eru leyfðir ef látið er vita við bókun.

230 Keflavík
Bakkavegur 17
Sími: 422 7922
Netfang: berg@hotelberg.is
https://www.hotelberg.is/

Vesturland

Hraunsnef

Það er rukkað 2500 kr. aukalega vegna þrifa á herbergjum og smáhýsum þar sem hundar dvelja, einnig eru hundar á ábyrgð eiganda ef þeir skemma eitthvað eða slasa sig. Hundar þurfa að vera í taum á meðan á dvöl stendur þar sem alíendur og hænur eru á svæðinu sem geta ekki flogið til að bjarga sér. Einnig eru hundar starfsmanna og eiganda Hraunsnefs á svæðinu og gera þarf ráð fyrir því að það munu verða hundar á svæðinu.

311 Borgarnes
Sími: 435-0111
Netfang: hraunsnef@hraunsnef.is
http://www.hraunsnef.is/

Búðir Snæfelssnesi

Þarf að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för.

356 Snæfellsnes
Hótel Búðir
Sími: 435 6700
Fax: 435 6701
Netfang: budir@budir.is
http://hotelbudir.is/

Lækjarkot

Í lækjarkoti býr labradortík sem bíður aðra hunda velkomna.

311 Borgarnes
Lækjarkot
Sími: 5519590
Netfang: info@laekjarkot.is
http://www.laekjarkot.is/

Vestfirðir

Thomsen Bjarkalundur

Hundar leyfðir í smáhúsunum 6 á svæðinu.

380 Reykhólar
Reykhólasveit
Sími: 5192626
Netfang: booking@thomsenapartments.is
Heimasíða: http://thomsenapartments.is/page/32/Thomsen-Bjarkalundur-Hotel.html
Facebook: https://www.facebook.com/H%C3%B3tel-Bjarkalundur-171913926831697/

Hótel Ísafjörður

Þarf að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för.

400 Ísafjörður
Silfurtorgi 2
Sími: 456-4111 & 456-4767
Netfang: info@hotelisafjordur.is
http://isafjordurhotels.is/torg/

Gistiheimilið Bjarmaland

Þarf að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för.

460 Tálknafjörður
Bugatúni 8
Sími: 891 8038
Netfang: bjarmaland06@simnet.is
https://www.guesthousebjarmaland.is/
https://www.facebook.com/GuesthouseBjarmaland/

Norðurland

Gista

Gista leyfir hunda í 2ja herbergja íbúðunum.

600 Akureyri
Gránufélagsgata 43
Sími: 6944314
Netfang: gista@gista.is
http://gista.is/

Gistiheimilið Pétursborgir

601 Akureyri
Sími: 4611811
Fax: 461 1333
Netfang: guesthouse@petursborg.com
petursborg.com

CJA gisting

Þarf að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för.

650 Laugar
Hjalli 

Sími: 464-3757
Netfang: cja@cja.is

www.cja.is

Dalvík Hostel

Dalvík Hostel leyfir hunda í einu smáhýsinu á Dalvík.

620 Dalvík
Sími:  699 6616
Netfang: vegamot@vegamot.net
www.dalvikhostel.com 

Höfði Cottages

Hundar eru leyfðir í sumarbústöðum Höfða Cottages.

620 Dalvík
Hrísahöfði
Sími: 7892132
Netfang: info@hofdicottages.com
http://www.hofdicottages.com/

Ásar Guesthouse

601 Eyjafjarðasveit
Ásar
https://www.booking.com/hotel/is/asar-guesthouse.en

Ferðaþjónustan Hofsósi – Sunnuberg

Hundar eru leyfðir í hluta af gistiaðstöðunni.

565 Hofsósi
Suðurbraut 8
Sími: 453-7434 / 8930220
Fax: 4537936
Netfang: gisting@hofsos.is
https://www.northiceland.is/is/gisting-1/guesthouses/sunnuberg

Hótel Kjarnalundur

Hundar eru leyfðir frá hausti fram á vor.

600 Akureyri
Kjarnalundur
Sími: 460 0060
Netfang: info@kjarnalundur.is
http://kjarnalundur.is

Ytra Lón

Þarf að láta vita fyrirfram ef hundur er með í för.

681 Þórshöfn
Langanes
Sími: 846 6448
Netfang: mirjam@ytralon.is
http://www.ytralon.is/

Gistiheimilið Miðsitju

560 Varmahlíð
Sími: 8620806
Netfang: asa@midsitja.is
https://www.booking.com/hotel/is/midsitja.en

Austurland

Kirkjubær Gistiheimili

Í kirkjubæ eru 2 sameiginleg svefn rými þar sem hundar eru almennt leyfðir, en hundurinn þarf að víkja ef einstaklingur er með ofnæmi sem mun gista í sama rými og gistir þá frammi í forstofu. 

Fjarðarbraut 37a
755 Stöðvarfjörður
Sími: 892 3319
Netfang: birgiral@isholf.is
https://www.facebook.com/kirkjubaereasticeland/

Framtid Apartments and Holiday Homes

Hundar eru leyfðir í sumarbústöðunum og “tunnunum”(barrels)

765 Djúpivogur
Sími: 478 8887
Netfang: framtid@simnet.is
https://www.booking.com/hotel/is/framtid-camping-lodging-barrels.is
https://www.booking.com/hotel/is/framtid-apartments-and-holiday-homes.is

Suðurland

Guesthouse Hóll

Guesthouse Hóll opnar 12.júní 2018.

Við tökum sérstakt þrifgjald fyrir sem verða 2.500.- á hvert herbergi óháð fjölda dýra. Við ætlum samt að halda neðri hæðinni gæludýralausri. Dýrin okkar eru hestarnir Mollý, Atlas og Léttir. Hundarnir Balti og Þengill. Heimskisan Nanna fædd og uppalin í Kaupmannahöfn.

900 Vestmannaeyjar
Miðstræti 5A
Sími: 546 6060
Netfang: orders@trawire.com
https://www.facebook.com/guesthouseholl/

Ásgarður Gistihús

860 Hvolsvöllur
Ásgarði
Sími: 487 1440
Netfang: asgardur@travelsouth.is
http://www.asgardurinn.is/en/

Sumarhúsið Hamar

801 Biskupstungum
Laugarási
Sími: 7767463
http://www.bungalo.is/property/16677 

Fagrahlíð Guesthouse

Hundar eru leyfðir í stúdíó íbúðinni.

861 Hvolsvöllur
Sími: 863 6669
Netfang: info@farmhousevacation.is
http://fagrahlid.is/

Akurgerði

816 Ölfus
Sími: 8939814
Netfang: akurgerdi@akurgerdi.is
http://www.akurgerdi.is/

Hótel

og gistiheimili