Nú eru kosningar í fullum gangi hjá sveitarfélögunum undir nafninu betri hverfi. Það eru nokkrar tillögur um hundagerði eða bætta aðstöðu gerðana sem eru nú þegar til staðar. Við hvetjum hundaeigendur til þess að kjósa málefnin í sínu hverfi. Hér koma beiðnirnar sem Hundasamfélagið fann í eftirfarandi hverfum:

Hundaleiktæki
Mynd fengin af netinu

Það sem komið er í ferli og vonandi fáum við leiktæki í gerðin sem eru nú þegar á höfuðborgarsvæðinu

Leik og afþreyingu á hundasvæði
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/6791

Myndin er fengin af netinu.
Myndin er fengin af netinu.

Laugardalurinn

Hundagerði á bakvið Glaðheima
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/7644
Bætt aðgengi við gerðið við Suðurlandsbraut
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/7103

Breiðholt

Hundagerði milli Seljahverfis og Salahverfis
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/6992

Myndin er fengin af netinu.
Myndin er fengin af netinu.

Hlíðar

Hundagerði á Klambratúni:
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/7577
Hundagerði á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/7446

Grafarvogur

Hundagerði í Gufunesi
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/6810
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Hundagerði
https://www.betrireykjavik.is/#!/post/7026

Myndin er fengin af netinu.
Myndin er fengin af netinu.

Kópavogur

Hundagerði í Vesturbæ Kópavogs
https://okkar-kopavogur.betraisland.is/#!/post/73447
Hundagerði í Lindahverfi
https://okkar-kopavogur.betraisland.is/#!/post/6968
Hundagerði bakvið Álfkonuhvarf 53-55
https://okkar-kopavogur.betraisland.is/#!/post/6846
Hundagerði á Kópavogstúni
https://okkar-kopavogur.betraisland.is/#!/post/6812
Hundagerði í Fossvogsdalinn
https://okkar-kopavogur.betraisland.is/#!/post/6698
 

Við getum haft áhrif.
Kjósum í okkar hverfi.


Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.