Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.
Myndin Rjómi er í sýningu um þessar mundir. Myndin er líklega fyrsta heimildarmynd sinnar tegundar hérlendis. Hilmar Egill Jónsson hefur
Allirhundar.is greina frá því að stálgrindin sé komin upp og yleiningarnar séu á leiðinni til landsins, opnað verður fyrir pantanir
Það kom fram á mbl.is í dag að Matvælastofnun (MAST) vinnur nú að gerð leiðbeininga um matvælaöryggi á þeim veitinga-